18.1.2011 | 07:22
Forræðishyggja, skoðanakúgun,foryngjaræði
Eru orð sem maður heyrir æ oftar þegar flokksmenn vg tala um flokksforystuna.
Og það verður ekki hægt að segja að allt sé með kyrrum kjörum í vg. Vg varð fyrir miklu áfalli í gær þegar formaður vg hér í Kópavogi sagði sig úr flokknum og hvatti aðra til að gera hið sama.
Andstaðan innan vg og þá sérstaklega og það mjög skyljanlega úti á landi hefur aukist mjög.
Fundur Vg í Skagafirði þar sem 9 mættu og 10 sem mættu á fund á Egilsstöðum segir allt um segja þarf um hvaða hug grasrótin ber til flokksforystu vg.
Atli Gíslason þingmaður vg sagði eftir síðasta flokksráðsfund að flokksforystan mætti ekki við öðrum slíkum sigri í esb - málinu.
Vg er tveir flokkar og nú bíður Lilja Mósesdóttir þingkona vg þess að formaðurinn reki hana úr nefndarformannssætinu og sem mun gera Lilju að píslavætti og mun mynda nýjan vinstri flokk sem ég held að nú sé núþegar á teikniborðinu.
Og það verður ekki hægt að segja að allt sé með kyrrum kjörum í vg. Vg varð fyrir miklu áfalli í gær þegar formaður vg hér í Kópavogi sagði sig úr flokknum og hvatti aðra til að gera hið sama.
Andstaðan innan vg og þá sérstaklega og það mjög skyljanlega úti á landi hefur aukist mjög.
Fundur Vg í Skagafirði þar sem 9 mættu og 10 sem mættu á fund á Egilsstöðum segir allt um segja þarf um hvaða hug grasrótin ber til flokksforystu vg.
Atli Gíslason þingmaður vg sagði eftir síðasta flokksráðsfund að flokksforystan mætti ekki við öðrum slíkum sigri í esb - málinu.
Vg er tveir flokkar og nú bíður Lilja Mósesdóttir þingkona vg þess að formaðurinn reki hana úr nefndarformannssætinu og sem mun gera Lilju að píslavætti og mun mynda nýjan vinstri flokk sem ég held að nú sé núþegar á teikniborðinu.
Átök í VG ekki í rénun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Stalín er hér ...í VG að kúga og drottna. Allir eiga að "ganga í takt" eins og sagt var um flokksráðsfundinn á Akureyri þegar Ögmundur var óþægur. Að ganga í takt þýðir hjá VG, að hafa sömu skoðun og formaðurinn, gera eins og formaðurinn, hlýða formanninum, trúa á formanninn og dýrka formanninn. Allt annað er óheimilt í þessum flokki "skoðanafrelsis".
corvus corax, 18.1.2011 kl. 09:21
Gott og blessað ef FORMAÐURINN gæti verið sömu skoðunar þó ekki væri nema í tvo tíma í senn.
Guðmundur Ingi Kristinsson, 18.1.2011 kl. 10:23
Takk fyrir commentin
Jú Steingrímur tekur vinnubrögð gömlu Sovétleiðtoganna svo sannarlega sér til fyrirmyndar og auðvitað eiga flokksmenn ekki að hafa aðra skoðun en fomaðurinn - eða þannig
Óðinn Þórisson, 18.1.2011 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.