1.2.2011 | 17:54
Enn eitt klúður tæru vinsri stjórnarinnar
Ef efnt verður til nýrra stjórnlagaþingskosninga hefur þetta klúður tæru vinsri stjórnarinnar kostað þjóðina 806 milljónir.
Þessar kosningar hefðu aldrei átt að fara fram enda er það verkefni alþings að breyta stjórnarskránni.
Innanríkisráðherra hefði átt að axla ábyrð á þessu megaklúðri en að axla ábyrgð er ekki til í orðabók vinstri sósíalistanna
Alþingi hefji endurskoðun stjórnarskrár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.