5.2.2011 | 08:27
Þjóðaratkvæðagreiðsla og megaklúður ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjónrin vill ekki leyfa þjóðinni ekki segja til um Icesave, 98% þjóðarinnar hafa núþegar hafnað vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar í Icesavemálinu.
Það alveg borðliggjandi að það verður aldrei samþykkt nema með vilja þjóðarinnar og þessvegna verður ábyrgur þingflokkur Sjálfstæðisflokksins að segj NEI í lokaatkvæðagreiðslunni.
Indefence hefur lýst því yfir að þeir styðji ekki Icesave - frumvarpið.
Það kom flestum Sjálfstæðismönnum á óvart að aðeins einn þingmaður SjálfstæðisflokksinsUnnur Brá skyldi sína ábyrgða afstöðu og segia NEI.
Það er ekki hægt að líta framhjá Icesave - klúðri ríkisstjórnarinnar upp á ca. 170 milljarða - og einhvertíma hefið það verið næg ástæða fyrir afögun ábyrðgarmanns megaklúðurisns Steingríms J.
Vilja þjóðaratkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.