Steingrímur axli pólitíska ábyrgð

steing1-300x224[1]Það er algjör lágmarkskrafa að Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra ábyrgðamaður Svavarssamningsins axli pólitíska ábyrgð og segi af sér. 
Hann sendi út óhæfan mann sem skrifaði undir það fyrsta sem lagt var á boðið hjá honum.
Nú er á borðinu samningur sem er ca.170 milljöðrum hagstæðari.
Við skulum ekki gleyma því að Steingrímur sagði á alþingi 3.júní 2009 að aðeins könnunarviðrður væru í gangi og svo var skrifað undir 5.júní - þetta kallast að ljúga að alþingi.

 

 


mbl.is Kosið 9. apríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já ég er sammála þér auðvitað á hann að vera búinn fyrir löngu að segja af sér sem og Ríkisstjórnin fyrir lygarnar varðandi ESB viðræðurnar sem áttu bara að vera viðræður...

Svo er bara að fella Icesave vegna þess að okkur ber engin skylda til að greiða þann reikning, og það verður bara að taka þeim afleiðingum sem það gæti haft í för með sér. Það er mikið óréttlæti að ætla okkur skattgreiðendum að borga Icesave og ættum við Íslendingar að fara fram með Icesave þannig að það er mikið Réttlætismál  fyrir okkur að leita Dómsstólaleiðina...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.2.2011 kl. 13:28

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hann á frekar að segja af sér fyrir að hann og hans flokkur er að halda atvinnulífinu í gíslingu.

Sleggjan og Hvellurinn, 25.2.2011 kl. 14:17

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Ingibjörg - þú meinar esb - aðlögunarferlið sem er í boð svikaflokksins vg. Icesave er ekki skuld okkar íslendinga heldur skuld einkabanka - það vita allir hverjir bera ábyrð á þessu máli -
Þrumar sleggjan, hvellurinn og hamarinn - steingrímur og hans hyski bera ábyrgð á atvinnustoppiniu hér í landi - það er klárt mál

Óðinn Þórisson, 25.2.2011 kl. 21:37

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Steingrímur hefur staðið sig ágætlega og fram úr öllum vonum þó svo einhverjir íhaldsmenn telji sig vita alt betur. Einu sinni töldu þeir sig einir vita hvað lýðræði væri, gott ef þeir töldu sig ekki eiga einkarétt á lýðræðinu.

Skynsemin er flestum fullyrðingum betri. Tölum ekki um þessar vafasömu fullyrðingar ykkar sem allar eru meira og minna byggðar á sandi.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 26.2.2011 kl. 23:01

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

já Steingrímur er að standa sig mjög vel????

http://eyjan.is/2011/01/21/2-ma-kr-fjarfesting-i-uppnami-stjornvold-ottast-wikileaks-segir-rekstrarstjori/

skemmdi 2 milljarða fjárfestingu útaf hann vildi gera vel við jarðfræðinga félaga sína... og hann vill hreinlega ekki að hér skapist störf....

Sleggjan og Hvellurinn, 26.2.2011 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband