17.3.2011 | 17:01
Ólafur Ragnar Grímsson
Það kemur ekki á óvart aukið traust til Ólafus Ragnars Grímssonar forseta íslands enda hefur hann stigið inn í það tómarúm sem Frú Jóhanna Sigurðardóttir skilur eftir sig sem leiðtogi.
Ólafur hefur stigið fram og talað okkar máli á erlendri grundu og haft hagsmuni sinnar þjóðar að leiðarljósi m.a í sínum ákvarðanatökum meðan Frú Jóhanna hefur þagað og brugðist sinni þjóð á öllum sviðum
Ólafur hefur stigið fram og talað okkar máli á erlendri grundu og haft hagsmuni sinnar þjóðar að leiðarljósi m.a í sínum ákvarðanatökum meðan Frú Jóhanna hefur þagað og brugðist sinni þjóð á öllum sviðum
Traust til forsetans eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:04 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið sammmála þér.
Anna Guðný , 17.3.2011 kl. 18:17
Takk fyrir innlitið Anna Guðný
Óðinn Þórisson, 18.3.2011 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.