20.3.2011 | 12:12
Lilja Mósesdóttir

Hún hefur verið hluti af órólegu deildinni í vg, talar gegn stefnu hennar, studdi ekki fjárlagafrumvarpið, styður þar með ekki efnahagsstefnu hennar o.s.frv en segist samt myndi styðja ríkisstjórnina ef það kæmi fram vantraust á hana.
![]() |
Vilja standa vörð um háu launin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll já við förum að fá nóg af henni með sama áframhaldi því að hún ætti skilyrðislaust að fara úr VG ef hugur fylgi máli!
Sigurður Haraldsson, 20.3.2011 kl. 15:34
Sæll Siguður og takk fyrir commentið
Jú trúverðugleiki hennar sem stjórnmálamaður er enginn ef hún segir sig ekki úr vg.
Óðinn Þórisson, 20.3.2011 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.