21.3.2011 | 12:09
Mun ríkisstjórnin standa þetta af sér ?
Tveir þingmenn vg þau Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir hafa sagt sig úr þingflokki vg og segjast ekki lengur styðja ríkisstjórnina.
Griðarleg átök hafa geysað innan vg um alllangt skeið og flokkurinn klofinn í herðar niður.
Mikið hefur verið talað um það foryngjaræði sem er innan flokksins og hefur forysta flokksins sett stefnu og hugsjónir flokksins til hliðar fyrir völd.
Þau hafa kvartað undan málfersli innan flokksins og hvernig mál eru afgreidd og þá í litlum hópi.
Nú er bara stóra spurningin hvort þingmenn sf sé tilbúinir að halda áfram stjórnarsamstafi við flokk sem er í tætlum
Ætla ekki að styðja stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.