Ríkisstjórninni ber að segja af sér

Eftir allar þær hremmingar sem ríkisstjórin hefur lent í og mistök á mistök ofan sem hún hefur gert og það að annar stjórnarflokkurinn er rjúkandi rúst og því ekki stjórntækur þá ætti ríkisstjórnin að sjá sóma sinn í þágu hagsmuna þjóðarinnar að segja af sér. 
Nú er tækifæri fyrir Frú Jóhönnu að gera einu sinni eitthvað rétt og slíta þessu stjórnarsamstarfi.
En það sem sameinar þessa vinstri flokka er hatrið og það að leiða ekki " vonda " Sjálfstæðisflokkinn til valda.


mbl.is Nýir nefndarmenn í stað Lilju og Atla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Af hverju ??..hvað breyttist..sami meirihluti og áður..

Þessir þingmenn voru löngu farnir út á tún.

Jón Ingi Cæsarsson, 21.3.2011 kl. 17:35

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já segðu.

Það eru nefnilega ekki hagsmunir okkar Íslendinga sem eru að skipta máli eins og ætti að gera...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 21.3.2011 kl. 17:37

3 Smámynd: Sigurður Helgason

Ingibjörg það hafa aldrei verið hagsmunir okkar sem fá að ráða,,,,,,,,

Sigurður Helgason, 21.3.2011 kl. 18:32

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Jón Ingi - þetta er tæknrænt fyrir að ríkisstjórnin er komin á endastöð svo sjáum við hvað gerist með ásmund og svo vill sf eitt atvinnuvegaráðuneyti og sf og vg hafa ekki styrk til að setja JB út úr ríkisstjórn - þetta er bara tímaspursmál eins og þú veist best sjálfur
Ingibjörg - það sem skiptir þetta fólk öllu máli er völdin - annað ekki
Sigurður - hagsmunir okkar eru aukaatriði hjá stjórnmálamönnum vinstriflokkanna

Óðinn Þórisson, 21.3.2011 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 419
  • Frá upphafi: 870438

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 304
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband