22.3.2011 | 17:39
Klárum aðildarferlið
Þó svo að ég sé ekki sáttur við hvernig farið var að stað í þetta esb - ferli þá held ég það væri rangt að draga umsókina til baka á þessum tímapunkti.
Að fara til baka á upphafspunkt tel ég einfaldlega ekki koma til greyna. Ég vil sjá samninginn og taka þá afstöðu til hans og ég vona að samninganefndin komi heim með góðan samning.
Ég var og hef verið á móti aðild íslands að esb og viljað draga umsókina til baka en sú afstaða hefur breyst í að ég er viðræðusinni og vill klára viðræðurnar.
Að fara til baka á upphafspunkt tel ég einfaldlega ekki koma til greyna. Ég vil sjá samninginn og taka þá afstöðu til hans og ég vona að samninganefndin komi heim með góðan samning.
Ég var og hef verið á móti aðild íslands að esb og viljað draga umsókina til baka en sú afstaða hefur breyst í að ég er viðræðusinni og vill klára viðræðurnar.
Engin áhrif á ESB umsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það getur verið rétt að sjá samningin en ekki treysti ég því að fá að sjá allan þann samning því ekkert er að marka þessa Ríkisstjórn,EKKERT NEMA FELULEIKUR HVAR SEM DREPIÐ ER NIÐUR LYGAR OG UPPSPUNI.
Jón Sveinsson, 22.3.2011 kl. 17:58
Þroskamerki?
Björn Birgisson, 22.3.2011 kl. 20:18
Takk fyrir commentin
Jón - ég held að flestir geti tekið undir þín orð varðandi vinnubrögð ríkisstjórnarinnar en ég held að þegar að þjóðaratkvæðagreiðslunni um esb kemur verður vg löngu farnir úr ríkisstjórn
Björn - er það ekki eitthvað sem hver og einn sem þetta les verður að ákveða sjálfur
Óðinn Þórisson, 22.3.2011 kl. 21:20
Algjölega sammála Jóni hér og vegna þess þá á að draga þessa umsókn tafarlaust til baka...
Það er líka sá möguleiki að kalla eftir Þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort þjóðin vilji vera í þessum viðræðum áfram eða ekki og taka þá ákvörðun út frá því sem meirihluti þjóðarinnar vill...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.3.2011 kl. 21:23
Það yrði skynsamlegast að gera eins og staðan er í dag....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.3.2011 kl. 21:24
flottur odinn
batnandi monnum er best ad lifa
Sleggjan og Hvellurinn, 23.3.2011 kl. 00:49
Takk fyrir commentin
Ingibjörg - það er enginn viji inn á alþingi til að draga þetta til baka og formaður heimssýnar ÁDE styður ríkisstjórina - menn hafa haft nægan tíma til að leggja þetta fram og niður með þetta afturhald og klárum málið
þruman, sleggjan, hvellurinn, hamarinn - takk fyrir innlitið OG verum jákvæðir
Óðinn Þórisson, 23.3.2011 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.