1.4.2011 | 17:32
Ætlar þú að senda komandi kynslóðum reikninginn ?
Þetta er spurning sem hver og einn verður að gera upp við sig sjálfan þegar hann kemur inní kjörklefann.
Það má svo spyrja sig hvort þessi skoðanakönnun sé marktæk en það eina sem skiptir máli er niðurstaða kosninganna 9.apríl. Þá kemur í ljós hvort meirihluti muni segja JÁ við löglausum kröfum breta og hollendinga eða við stöndum á rétti okkar og sendum ekki komandi kynslóðum óútfylltan tékk og segjum NEI.
Meirihluti ætlar að segja já | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
NEI-ið er miklu dýrara. Hver á að borga þann tékka.
http://www.dv.is/frettir/2011/4/1/tryggvi-thor-nei-vid-icesave-kostar-allt-ad-216-milljarda/
Tryggvi Þór. Þið Sjálfstæðismenn tóku hann í guðatölu þegar hann var að skrifa lof-greinar um fjármálalífið.
X-Já. X við skynsemi.
Sleggjan og Hvellurinn, 1.4.2011 kl. 22:54
Sæll og takk fyrir commentin
Er það skynsamlegt og ábyrgt af okkur að segja JÁ við þessu löglausu kröfum breta og hollending og borga skuld einkabanka sem stjórnendur&eigendur báru alla ábyrgð á.
OG hvað með að lausn á icesave liðki til, nei það er ekki svo búið að framlengja gjarldeyrishöft til 2015 áður en kosningin fer fram - en það sem hefur mesta áhrif á stöðnun hér er annnarsvegar hótun ríkisstjórnarinnar um eignarnám og Magma og hinsvegar sá pólitíski óstöguleik sem hér ríkir.
EN ég eins og flestir sjálfstæðismenn er ósammála tryggja þór í þessu máli enda er hann að fara gegn landsfunarályktin flokksins
X-NEI fyrir framtíðina
Óðinn Þórisson, 2.4.2011 kl. 08:35
það er rétt að mest áhrif á stöðnunina er ríkisttórnin sjálf með sínum magma hótunum og bönnum og skatta hækkunum. það er alveg rétt.... icesave er ekki að standa fyrir þrifum. VG er að gera það. Þeir kippa sig ekki upp með að bróta lög til að skemma fyrir atvinnulífinu. þetta pakk þarf að fara frá... sem fyrst.
Sleggjan og Hvellurinn, 2.4.2011 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.