Vigdís Hauksdóttir&Hallur Magnússon

Vigdís HauksdóttirVigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hefur verið einn skeleggasti þingmaður flokksins á þessu þingi. Margir framsóknarmenn líta nú til hennar og vonast til þess að hún fari í mótframboð við Birki Jón sem margir framsóknarmenn telja að hafa ekki stað sig alveg nógu vel m.a að skerpa á aftsöðu Framsóknarflokksins til aðildar að ESB.
Hallur Magnússon eyjubloggari og framsóknarmaður hefur mikið á móti því að Vigdís fari í mótframboð við Birki Jón og telur að það gæti ollð illindum og sundrungu innan flokksins en Hallur á að vita það að enginn á neitt í stjórnmálum.

Áfram Vígdís

mbl.is Mótframboð gegn Birki Jóni rætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Mér hefur fundist Birkir Jón vera mjög góður þingmaður. Einarður, rökvís og mjög vel máli farinn. Sókndjarfur og prúður.

Hann er mjög kurteis og málefnalegur í allri umræðu.

Reyndar er að skjóta upp kollinum ágætis fólk í Framsóknarflokknum þó Vigdís sé stundum svolítið hávær á stundum.

En þetta er allt öllu erfiðara hjá Sjálfstæðisflokknum.

Þar eru það öll þessi kúlulán, kosningastyrkir og innherjamál, sem þvælast fyrir fyrir fólki.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 2.4.2011 kl. 09:17

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Auðvitað hlýtur Framsóknarflokkurinn, sem framsýnn og frjálslyndur flokkur að marka stefnuna í takt við yfirgnæafandi vilja stuðningsmanna sinna.

Sem eru u.þ.b. 80% andvígir ESB aðild.

Ég veit ekki hvað Hallur Magnússon er að agnúast útí hvernig Framsóknarmenn haga framtíðar stefnumálum sínum.

Hann sem hefur sagt skilið við flokkinn og stofnað einhvern ESB sinnaðan samstarfsvettvang.

Ég veit ekki til hvers afhverju gekk hann bara ekki beint í Samfylkinguna.

ESB innganga hefur nánast engan hljómgrunn í öðrum stjórnmálaflokkum og ekki heldur hjá þeim sem engan flokk styðja. 

Kannski er hann bara að þessu brölti til að geta leitað styrkja frá Áróðursmálaapparati ESB sem er víst til í að henda tugum og hundruðum milljóna í svona  sér hliðholl áróðursamtök fyrir ESB innlimun landsins.

Gunnlaugur I., 2.4.2011 kl. 11:14

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Þorsteinn - Það verður ekki hægt að saka Birki um að vera ekki kurteis en hann er frekar daufur varaformaður og það væri gott fyrir hann að fá mótframboð til að endurnýja umboð sitt þar sem ekki ríkiir einhugur um hann innan flokksins og margir sem vilja Vigdísi í slaginn til að skerpa á og reyna að auka á fylgið við flokkinn.
Nei þetta er ekki rétt skylgreining hjá þér varðnadi sjálfstæðisflokkinn enda hefur flokkurinn mælst stærsti flokkurinn í öllu skoðanakönnunum frá kosningum þannig að þetta eru ekki vandamál - það er bara þannig
Gunnlaugur - hallur esb - sinni er einfaldlega á móti Vigdísi og auðvitað ætti hann eins og Siv og Guðmudur að ganga í SF.

Óðinn Þórisson, 2.4.2011 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 339
  • Frá upphafi: 871846

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 244
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband