24.4.2011 | 19:35
Stefna vg í fyrsta sæti
Það eru margir sem vona að þau stofni þingflokk og síðar stjórnmálaflokk sem mun fylgja stefnu og hugsjónum vg.
Nú þegar ljóst er að Steingrímur hefur sett allt til hliðar fyrir völd er ekkert annað í stöðunni fyrir fólk sem aðhyllist þá stefnu og hugsjónir sem vg var stofnað um að flykkjast bak vð þau Ásmund, Atla og Lilju.
Stofna væntanlega þingflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og þú ætlar að kjósa þann flokk?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.4.2011 kl. 20:00
Hugmynd að nafni: SGL: Sígrænir liðhlaupar!
Björn Birgisson, 24.4.2011 kl. 23:22
Ég kaus að vísu ekki VG, en ber óhemju virðingu fyrir þeim Ásmundi,Lilju og Atla fyrir að vilja standa við kosningaloforðin (ekki of mikið af því á þingi) Að mínu viti eru það ekki þau sem eru liðhlaupar heldur þau þeirra sem svíkja þá stefnu sem flokkurinn gaf sig út fyrir að vera.
Sandy, 25.4.2011 kl. 06:55
Takk fyrir commentin
Axel - fyrir þá sem aðhyllast stefnu og hugsjónir vg þá er þarna komin skýr valkostur en ég ber mun meiri virðingu fyrir þeim þrem en Steingrími, Álfheiði, Árna Þór ög öðrum svikurum stefnu vg
Björn - EN Frjálsir vinstri grænir
Sandy - sammála og það er skrítið að það sé litið á þau sem liðhlaupa / órólega deildin þegar það eru þau sem eru að fylgja stefnu flokksins sem steingrímur hefur svikið, ags, esb, skuldavanda heimilia, o.s.frv
Óðinn Þórisson, 25.4.2011 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.