Eru þetta síðustu dagar " velferðarstjórnarinnar "

Ríkisstjórin sem kennir sig við félaghyggju og jöfnuðar hefur brugðist þeim loforðum sem þau gáfu. Skjaldborgin um heimilin kom aldrei, þau hafa aldei unnið með velferð þjóðarinnar að leiðarljósi og því vonum við öll að dagar þessarar ömurlegu vinstri ríkisstjórnar sem hefur orðið viðskilja við þjóð sína séu brátt taldir.
Með framtíðana að leiðarljósi þá vona ég að Jóhanna sem var kosin á þing ' 78 og Steingrímur sem var kosinn á þing ´82 víki af vettfangi stjórnmála - þau eru fortíðin


mbl.is Ekki tímabært að stofna þingflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

tek undir en sé að þú ert ESB viðræðusinni þ.e. þú vilt semja og þá auðvita ganga inn í ESB sn tilhvers væri þetta til annars. Þú ert með spurningu. Eigum við að draga til baka ESB umsóknina en útkoma hennar er svipuð og hjá mér en ég spurði viltu eða viltu ekki ganga í ESB 75 % nei 25 já.

Valdimar Samúelsson, 26.4.2011 kl. 19:59

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Valdimar
Þó svo að ég vilji sjá samninginn er ekki þar með sagt að ég vilji ganga í esb. Ég eins og flestir hefði viljað að þjóðin fengi að segja til um það hvort farið yrði í þennan leiðangur.
Ég myndi vilja sá þessu tillögu Unnar Brá koma fram og sjá í raun og veru þingmenn vg segja NEI við því að draga umsókina sem er algjörlega á skjön við stefnu flokksins.
Þjóðin mun segja til um þetta í þjóðaratkvæðagreiðslu sem ég vona að verði bindandi og þá hef ég ekki áhyggur.
En við erum þó sammála um að SJS og JS eru komið yfir síðasta söludag

Óðinn Þórisson, 26.4.2011 kl. 21:36

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Þakka Óðinn. Það er kannski engin stórsynd að vilja sjá samninga en traust mitt er þrotið með svona glæpagengi sem er í innsta hring í stjórn. Ráðherra leiðið er svo sterkt í dag að Össur getur skrifað einn undir og látið reyna á það.

Valdimar Samúelsson, 26.4.2011 kl. 21:46

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Valdimar
Vald ráðherra er allt of mikið og þeir taka ákvaðanir án þess að velta fyrir sér afleyðingum þess. Svandís hefur sýnt að hún kann ekki með þetta embætti að fara og ég vona að Össur geti ekki einn innlimað okkur í esb án þess að þjóðin komi nálægt því og ef svo verður þá segi ég velkominn í alþýðulýðveldið ísland.
Þeir sem tala mest um lýðræðis eins og þessi stjórn hefur gert hefur engan áhuga á því og því miður er þetta bara gamla alþýðubandalagið sem hér stjórnar -

Óðinn Þórisson, 27.4.2011 kl. 07:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 66
  • Sl. sólarhring: 130
  • Sl. viku: 896
  • Frá upphafi: 871322

Annað

  • Innlit í dag: 43
  • Innlit sl. viku: 627
  • Gestir í dag: 43
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband