28.4.2011 | 19:59
Orðin tóm hjá Frú Jóhönnu
Margir bjuggust við miklu frá þessari konu sem hefur setið á alþingi lenst allra eða síðan 1978. Hún átti að vera sá einstaklingur sem nyti hve mests trausts og rétti aðilinn til að leiða þjóðina áfram.
Það hefur ekki staðið á henni að segja þetta og hitt sem hefur alltaf komið í ljós að ekkert er á bakvið - bara orð án efnda og það sýnir veruleikinn að atvinnuleysi hefur aukist eftir gerð stöðugleikasáttmálans og fólksflótti frá landinu enda hefur hún ekki efnt eitt einansta sem hún skrifaði undir.
Kannski er það hlutverk hennar að keyra ísland í þrot til að geta bent á esb - sem lausn allra mála.
Orðalagsbreytingar í nýrri yfirlýsingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:01 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli það sem bætt hafi verið í (breytt) hafi verið fjölgun setninga sem byrja t.d. "Leitast skal til" og "stefnt skal að" og svo fyllt inní á sem flestum stöðum með þríburunum óljósu "ef; hefði og kannski"?
Óskar Guðmundsson, 28.4.2011 kl. 22:49
Sæll Óskar
Það kæmi mér ekki á óvart ef einhverjum svona innanihaldslausum frösum yrði bætt við
Óðinn Þórisson, 29.4.2011 kl. 07:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.