Stuðningur við hverja ?

Þetta hlítur að vera aðalspurningin við hverja er þetta félag í raun og veru að lýsa yfir stuðningi við. 
Varla getur þetta verið stuðningsyfirlýsing við forystu flokksins em hefur sett hugsjónir og stefnu flokksins til hliðar fyrir völd eða þá þingmenn sem styða svik flokksforystunnar.
Þá er ekki hægt að draga aðra ályktun en að þetta sé stuðningsyfirlýsing við Lilju, Ásmund og Atla sem hafa staðið vörð um stefnu vg en hafa lent í einelti m.a þingmanna Samfylkinarinnar og flokksforysta vg kallað örólegu deildina en eina sem þau þrjú hafa gert er að standa í lappirnar gegn yfirgangi Samfylkinarinnar.


mbl.is Lýsa yfir stuðningi við þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Það er morgunljóst að verið er að lýsa yfir stuðningi við Lilju, Ásmund og Atla þar sem þau standa við stefnu VG og yfirlýsingarnar fyrir kosningar af einlægni og heiðarleika. Allir hinir þingmenn VG, innan og utan ríkisstjórnarinnar þurfa ekki að taka þessa stuðningsyfirlýsingu til sín af því að þeir hafa hlaupist undan merkjum eins og hverjir aðrir liðhlaupar, t.d. Þráinn Bertelsson, og Hreyfingarþingmennirnir allir þrír.

corvus corax, 29.4.2011 kl. 12:41

2 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

Sæll Óðinn - mér finnst eðlilegt að álíta við lestur þessarar fréttar, að þarna sé eitt félag VG að lýsa stuðningi við órólegu deildina í VG.........

Og það er kominn tími til finnst mér því félög VG hafa gagnrýnt þau fyrir akkúrat þetta "að standa í lappirnar"...........

Eyþór Örn Óskarsson, 29.4.2011 kl. 12:44

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Þetta er þörf ábenging til annarra þingmanna vg að taka sig tak og fara að framfylgja stefnu og hugsjónum flokksins og taka þar með Lilju, Ásmund og Atla sér til fyrirmyndar.

Óðinn Þórisson, 29.4.2011 kl. 18:02

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir, þetta er sporið sem við verðum að taka til handa þeim sem þora en ekki alltaf tala niður til þeirra í anda foringja og flokksræðis!

Sigurður Haraldsson, 30.4.2011 kl. 09:45

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Siguður
Foryngjaræðið virðist vera alsráðandi í vg og sf og þar verða þingmenn og þá sérstaklega í vg að fara standa í lapprinr fyrir það fólk sem kaus það

Óðinn Þórisson, 30.4.2011 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 344
  • Sl. viku: 907
  • Frá upphafi: 870944

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 630
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband