Fyrrverandi formaður hótar

Það í sjálfu sér kemur ekki á óvart að Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambandsins sem er maður af gamla skólanum hóti verkfalli ef SA geri ekki eins og hann vill.
Guðmndur hlítur að gera sér grein fyrir því hvaða afleiðingar það muni hafa fyrir þjóðina ef verður af alsherjarverkfalli.
En svona yfirlýsingar talsmanns gamaldaga vinnubragða og fyrrverandi formmans bera samt að taka alvarlega en hafa ber í huga að frá hverjum svona hótnair koma.


mbl.is Hóta allsherjarverkfalli 25. maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

Jæ vissulega er Guðmundur af gamla skólanum, hann og fleiri svipaðir forkólfar í verkalýðsbaráttu vita hvað það er að berjast fyrir réttindum vinnandi fólks - við gerum okkur vonandi öll fulla grein fyrir alvarleika verkfallsvopnsins, en það er ekki líðandi að stanslaust sé traðkað á almenningi þessa lands og þess vegna getur svo farið að beiting þess sé nauðsyn.........

"En svona yfirlýsingar talsmanns gamaldaga vinnubragða og fyrrverandi formmans bera samt að taka alvarlega en hafa ber í huga að frá hverjum svona hótnair koma." segir þú Óðinn......

Í þessari setningu þinni finnst mér koma fram hroki gagnvart reynslu okkar sem eldri erum og höfum staðið í þessu lengi við misjafnar undirtektir...........

Eyþór Örn Óskarsson, 30.4.2011 kl. 13:43

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Eyþór
Það er gríðarlega mikilvægt að einstaklingar þekkji sinn vitjunartíma og það að vissu leyti gerði Guðmdur með gefa ekki kost á sér aftur.
Í því fólgst að draga sig í hlé í umræðunni og ekki skapa óþarfa áhyggur fólks með óábyrgum yfirlýsingum.
Þér er frjálst að telja það að ég sé með einhvern hroka út í ykkur reynsluboltana af gamla skólanum en svo er ekki

Óðinn Þórisson, 30.4.2011 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband