30.4.2011 | 19:53
Björgvin ósáttur við ákvörðun Ögmundar
Björgvin G. Sigurðsson þingmaður Samfylkinarinnar er ósáttur við þá ákvörðun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra vg að flytja ekki landhelgisgæsluna og vill að þingið bregðist við ákvörðun ráðherra.
Enda er ákörðun Ögmundar svik við loforð ríkisstjórnarinnar sem hún gaf á ríkisstjórnarfundi í Reykjanesbæ fyrir 5.mán.
Þetta er annar þingmaður Samfylkinarinnar sem lýsir yfir óánægju með ákvörðun Ögmundar en áður hafði Róbert lýst því yfir að þessi ákvörðun væri röng. Þetta myndi aðeins fresta flutningi gæslunnar um 3 - 5.ár og þá yrði að byggja nýtt húsnæði yfir starfsemina sem nú er til.
En Björgvin hafði tækifæri til að bregðast við atvinnustefnu vg og greiða atkvæði með vantraustillögu Sjálfstæðisflokksins og getur hann því engum örðum um kennt en sjálfum sér og er hann því að svíkja sitt eigið fólk.
Segir málið á forræði þingsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
góður punktur...
Sleggjan og Hvellurinn, 30.4.2011 kl. 23:27
Sleggjan og Hvellurinn - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 1.5.2011 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.