4.5.2011 | 21:59
Samfylkingin i hnotskurn

Varist þennan stjórnmálaflokk
![]() |
Vilja breyta lögum um landsdóm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:00 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 92
- Sl. sólarhring: 110
- Sl. viku: 373
- Frá upphafi: 899373
Annað
- Innlit í dag: 77
- Innlit sl. viku: 320
- Gestir í dag: 73
- IP-tölur í dag: 72
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir menn finnast á vinstri kantinum, og meira að segja háskólamenn, sem sjá málaferlin fyrir það sem þau eru og skafa ekkert utan af því: "Pólitískar ofsóknir" nefndi einn fræðimaður það í mín eyru. Hann taldi það líka glapræði af fyrrum formanni SF að hafa heimtað af félögum sínum að vera stikk-frí í málinu - betra hefði verið að leggja verk sín fram og fá hreint sakavottorð.
Flosi Kristjánsson, 4.5.2011 kl. 22:53
Þetta er hneisa! Sem aldrei gleymist!!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 4.5.2011 kl. 23:51
Því miður gleymist þetta eins og annað þegar að prúðbúnir svikahrappar og reð-lygarar koma í fjölmiðlum með ágrædd bros og fulla tösku af kosningaloforðum og áfram mun þjóðin fremur hlusta á fagurgalann en að horfa í auku þeirra sem blygðunarlaust grafa undan réttarríkinu til að koma að kommúnískri útópíu.
Ef þjóðin stendur ekki upp NÁKVÆMLEGA NÚNA vöknum við upp við að lögum verður breytt á við það sem þekkist bara í Norður Kóreru og kannski Kína og gamla USSR að ofsóknir æviráðinna ráðamanna á alla sem á móti þeim eru verður daglegt brauð.
Óskar Guðmundsson, 5.5.2011 kl. 01:20
Takk fyrir kommentin
Flosi - það má öllum vera að ljóst að þetta var ekekrt annað en að vinstrimenn vildu pólitísk réttarhöld yfir GHH - annaðhvort allir eða enginn
Eyjólfur - sammála þetta gleymist aldrei
Óskar - þær breytingar sem Frú Jóhanna er að reyna að koma fram með stjórnrráðsfrumvarpinu er ekki hægt að líkja við annað en við gömlu kommúnistaleiðtogana - enda er Frú Jóhanna orðin að gjörspilltum valdafýkli - ég vona að fólk fari rýsa upp gegn þessari tæru svikastjórn -
Óðinn Þórisson, 5.5.2011 kl. 07:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.