Ríkisstjórnin fallin

Það er alveg morgunljóst að tæra vinstri stjórnin er fallinn. Jóhanna nýtur ekki stuðnings 2 ráðherra við frumvarp um breytingar á stjórnarráðinu.
Nú stígur Þráinn fram sem kosin var á þing fyrir Bhr og þessi meirihluti hvíldi á og lýsir því yfir að hann styðji ekki einn ráðherra ríkisstjórnarinnar og það samflokksmann sinn.
Nú er fátt annað í stöðunni fyrir hina valdasjúku Jóhönnu Sigurðardóttur en að viðurkenna það sem allir sjá að hennar tími er liðinn og þetta sögulega tækifæri vinstrimanna hefur hrapalega mistekist.
mbl.is Styður ekki Jón sem ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Þessi kona, Jóhanna Sigurðardóttir. mun aldrei viðurkenna hvorki ósigur sinn, né að henni sé ofaukið í íslenskum stjórnmálum ! ?

Eina leiðin fyrir flokk hennar til að losna við hana er að efna til fundar í Þjóðleikhúskjallaranum, sbr. ISG forðum og gefa Jóhönnu spark

í afturendann, svo að hún skilji að hennar tíma sé liðinn. Samfylkingin er mjög svo vogaður stjórnmálaflokkur, ef hann ætlar að mæta til næstu þingkosninga með Jóhönnu og huldumanninn Dag B. Eggertsson sem leiðtoga sína í næstu kosningu.

Kv.,KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 5.5.2011 kl. 01:02

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristán og takk fyrir commentið
Nei eflaust mun hún ekki gera það og spurning er bara þessi, er einhver innan Samfylkingarinnar sem hefur burði til að segja henni að fara - held ekki. Það er djúpsæð forystukreppa í Samfylkingunni.
Ef Samfylkingin fer með þau JS sem óhæfan og óheiðarlegan stjórnmálamann og DBE sem leiddi leikarinn til borgarstjóra og vinsældir besta á beinni braut niður, búnir að missa helming fylgis á innan við ári þá verður SF örflokkur eftir næstu þingkosningar

Óðinn Þórisson, 5.5.2011 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 58
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 389
  • Frá upphafi: 871896

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 274
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband