13.6.2011 | 13:48
ESB - aðild íslands
Þó svo velflestir Íslendingar vilja sjá samninginn er það ekki sama og að meirihluti vilji að ísland gangi í esb.
Það er aðeins einn stjórnmálaflokkur á íslandi sem vill að ísland gangi í esb. Annar stjórnarflokkurinn er alfarið gegn aðild að esb og hefur ályktað sérstaklega gegn aðild að esb.
Fyrir sjálfstæðisfólk er þetta ekki möguleiki enda útilokar sjálfstæðisstefnan það en þó er einn þingmaður flokksins er gallhaður stuðningsmaður að ísland gangi í esb.
Ásmundur Einar fór í Framsókin vegna einarðar afstöðu flokksins gegn esb og má því segja að Framsókn - EKKET esb - xb.
Aðild íslands að esb - mun ekki leysa þann vanda sem ísland er í eða þá stöðunun sem hér vegna verklausrar vinstri stjónar heldur er það breytt stefna í efnahagsmálum, skattamálum, atvinnumálum og það að vilja koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað.
Hættir vegna erfiðleika norskra Evrópusinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get ekki séð að flestir Íslendingar vilji sjá saminn en afturámóti ef þú telur að þeir séu bara íslendingar sem vinna hjá ríkinu s.s. alþingismenn og elæta landsins. Málið er bara það að þeir eru í minnihluta sem vilja sjá samning hvað þá að ganga inn. Hitt væri bara heimska.
Valdimar Samúelsson, 13.6.2011 kl. 18:12
Sæll Valdimar - ég er sammála þér og það liggur fyrir að meirihluti landsmanna vilja ekki gangi inn í esb.
SF hefur stórskaðað esb - málið og hefði það staðið mun betur ef þjóðin hefði fengið að segja til um það hvort farið yrði af stað í þetta ferli.
Óðinn Þórisson, 13.6.2011 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.