14.7.2011 | 07:33
Er Björn að undirbúa framboð ?
Fátt er nú meira rætt um þessa dagana en þann formannsslag sem er framundan á næsta landsfundi Sjálfstæðisflokksins í nóv.
Nafn Björns hefur oft komið fram og hefur m.a skrif hans á Evrópuvaktinn vakið mikla athygli og Baugsbókin hefur fengið góðar viðtökur.
Björn var kjörinn á þing 1991 og sat þar til 2009, var menntamálaráðherra, dóms og kirkjumálaráðherra auk þess og var borgarfulltrúi frá 2002 og 2006.
Nú bíða menn þess hvort hann sé tilbúinn að koma aftur og leiða flokkinn í næstu kosngium.
Nafn Björns hefur oft komið fram og hefur m.a skrif hans á Evrópuvaktinn vakið mikla athygli og Baugsbókin hefur fengið góðar viðtökur.
Björn var kjörinn á þing 1991 og sat þar til 2009, var menntamálaráðherra, dóms og kirkjumálaráðherra auk þess og var borgarfulltrúi frá 2002 og 2006.
Nú bíða menn þess hvort hann sé tilbúinn að koma aftur og leiða flokkinn í næstu kosngium.
Hefur ekki fengið kæru frá Jóni Ásgeiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 25
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 888644
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.