11.8.2011 | 13:00
Katrín Júlíusdóttir
"samkvæmt lögum Evrópusambandsins"
Þetta er það sem allt sníst í kringum hjá Samfylkingunni eða esb - trúarbragðaflokknum eins og ég vil nú frekar kalla hann.
Það má segja að það verði ekki hægt að horfa á tímabil KJ í iðnarráðuneytinu sem framfaratímabil í atvinnuuppbyggingu á íslandi.
Hún styður aukna skatta á stóriðju þrátt fyri samkomulag frá 2009 en það virðist ekki skipa hana miklu máli og virðist ekki skilja að auknir skattar gera fjarfesa fráhverfa að leggja fjármuni í fyrirtæki á íslandi.
Okkar lög gagnvart lögum evrópusambandsins þá samkvæmt sf þá ráða lög evrópusambandsins.
![]() |
Jafnvel gert að hafa íslenska leiðsögumenn með í för |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.