Ekki tilbúin að berjast fyrir sínum málum

Bryndís líkt og Guðbjörn eyjabloggari virðast eiga það sameiginlegt að hafa farið í fýlu vegna þess að álit meirihlutans varð ofaná.
Guðbjörn sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum eftir að honum var hafnað í prófkjöri og hans skoðun var í miklum minnihluta á landsfundi og hampar nú Guðmundi Steingrímssyni sem hinum nýja frelsara lífs síns.
Bryndís er greinilega ekki tilbúin að berjast fyrir sinni minnihlutaskoðun innan flokksins og hættir sem varaþingmaður og þar af leiðandi hafa áhrif hennar til að koma sinni minnihlutaskoðun á framfæri minnkað talsvert.
En uppgjöf er leið hannar eins og Guðbjörns. 


mbl.is Mun ekki taka sæti sem varaþingmaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Þetta verður upphafið að endi hennar í pólutík það er reynslan að þeir sem ekki þola að meirihlutinn ræður getur aldrei unnið með neinum. Það var miðstjórnarfundur á Húsavík fyrir tæpu ári þar sem unnið var mikið í stefnu flokksins ég var ekki var við að það væri mikill ágriningur með þá vinnu sem þar var unnin, það er einhver önnur tækifærismenska í þessu.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 26.8.2011 kl. 18:28

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Jón - það hefur alltaf verið með stjórnmálamenn sem hafa hagað sér eins og Bryndís gerir nú og sættir sig ekki við að meirihlutinn ráði verða ekki langlífir í stjórnmálum.
Bryndís, Guðbjörn og Guðmundur eiga það sameigninlegt að vera eðal tækifærissinnar.

Óðinn Þórisson, 26.8.2011 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 346
  • Sl. viku: 899
  • Frá upphafi: 870936

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 622
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband