21.9.2011 | 07:15
Óánægja með Besta
Besti vinstri flokkurinn hefur afrekað það á rúmu ári að tapa helmings fylgis og Jón leikari í borgarstjórahlutverkinu hefur engan trúverðugleika lengur.
Flokkurinn ætaði að breyta stjórnmálum, fékk tækifæri til þess en stað þess að vinstrisinnuðu stjórnleysingjarnir tækju sjálfstæðar ákvaðnar og framfylgu sinni eigin stefnu sem kannski þeir höfðu einffaldlega ekki eru þeir að framfylgja stefnu Samfylkinarinnar í Reykjavík.
OG nú ætla þeir að fara í samstarf við GS og verði þeim að góðu - fylgið getur ekki nema minnkað enn meira.
Flokkurinn ætaði að breyta stjórnmálum, fékk tækifæri til þess en stað þess að vinstrisinnuðu stjórnleysingjarnir tækju sjálfstæðar ákvaðnar og framfylgu sinni eigin stefnu sem kannski þeir höfðu einffaldlega ekki eru þeir að framfylgja stefnu Samfylkinarinnar í Reykjavík.
OG nú ætla þeir að fara í samstarf við GS og verði þeim að góðu - fylgið getur ekki nema minnkað enn meira.
Einhver mánudagsfiðringur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem þú kallar stefnu samfylkingarinnar í Reykjavík er bara að skila nokkuð góðum árangri hér í borginni -svona miðað við t.d. brunarústirnar sem sjálfstæðismenn skilja eftir sig víða um land ss. í Keflavík.
Óskar, 21.9.2011 kl. 09:39
Sæll Óskar - varðandi reykjanes þá hefur vinstri stjórni staðið í vegi fyrir atvinnuuppbygginu þar, t.d gagnvver, helguvík, hollensk flugstarfsemi, skurðstofur . Reykjavík var ekki t.d r-listinn þarna í 12 ár - og hvað með 100 daga meirihluta DBE sem gat ekki einu sinni gert málefnasaming.
Óðinn Þórisson, 21.9.2011 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.