Er Samfylkingin flokkur öflugs atvinnulífs ?

SFIðnaðarráðherra hefur gagnrýnt SA fyrir að hafa sagst ekki ætla að vinna frekar með ríkisstjórninni vegna vanefnda hennar í atvinnumálum.
Það kann að vera að iðnaðaráðherra hafi áhuga á atvinnuuppbyggingu en hún þarf ekki annað en horfa yfir borðið á þá Ögumd og Jón Bjarnason og þá ætti hún að geta áttað sig á því sjálf hversvegna ekkert gerist í atvinnumálum svo ekki sé minnst á lögbrjótinn sem situr við hliðina á henni.
Samfylkingin hefur enn ekki sýnt það að hann hafi áhuga á öflugu atvinnulífi og stjórnarflokkarnir hafa ekki sameiginlegt nema annarsvegar að halda völum og hinsvegar að  halda " vonda " Sjálfstæðisflokknum frá völdum.


mbl.is Boða mótmæli á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sjáfstæðisflokkurinn er barn sýns tíma og nú er stund nýrra og manneskjulegri stjórnarhátta upp runnin!

Sigurður Haraldsson, 2.10.2011 kl. 09:53

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæl Sigurður - það er þín skoðun og hefur þú rétt hjá henni þó ég deili henni ekki með þér. Samkvæmt öllum skoðanakönnunum frá kosningum er Sjálfstæðisflokkurinn sá flokkur sem mælist með mesta fylgið.

Óðinn Þórisson, 2.10.2011 kl. 11:15

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er ekki rétt Óðinn. Í mörgum könnunum hefur "eitthvað annað en fjórflokkurinn" átt upp á pallborðið hjá mun fleirum en styðja Sjálfstæðisflokkinn.

Guðmundur Ásgeirsson, 2.10.2011 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 115
  • Sl. viku: 288
  • Frá upphafi: 871750

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 203
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband