26.10.2011 | 17:25
Helguvík EKKI að skapi ríkisstjórnarinnar
Það myndi ekkert gleðja VG meira en að stálgrindurnar og það sem búið er að setja upp í Helguvík yrði tekið niður og flutt úr landi.
Þessar framkvæmdir eru ekki þeim að skapi og ef við skoðum þingflokks Samfylkinarinnar sem ætti frekar að heita nýja alþýðubandalagið þá er þetta heldur ekki þeim að skapi.
En þeir sem bera ábyrð á þessi atvinnustoppstefnu ríkisstjónar gamla alþýðubandalagsins þá eru það Sigmundur Ernir sem er búin að vera með ríkisstjórnina á skilofði í rúmt ár, Kristján Möller sem segist vera jafnarmaður og Magnús Orri sem hefur einnig haldið þvi fram að hann sé jafnarmaður en því miður hafa þeir ekki getu til að standa á sínum skoðunum.
Hverfandi líkur á að álver rísi í Helguvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.