Jóhanna flýr land

Nú þegar landsfundur VG fer fram sér Jóhanna sér ekki annan kost vænstan en að flyja land enda skíthrædd við að þurfa að svara fjölmiðlum um VG sem er í tætlum.

Nú þarf Steingrímur enn einu sinni að sannfæra sitt fólk um að það var rétt ákvörðun að svíkja kjósendur og stefnu flokksins fyrir aðild að ríkisstjórn.

EN hafa skal í huga að enginn hefur boðið sig fram gegn honum síðan hann stofnaði VG um sjálfan sig 6.feb 1999.


mbl.is Jóhanna til Kaupmannahafnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Þú er að vaða villu núna. Hún er að fara til að fá Dani, vinaþjóð, okkar  til að róa ESB vandræðin. Það var "glæsilegu" kosningasigur í DK.

Hún er hætt að treysta Össuri til að róa liðið. Hann hefur verið svo upptekinn í því að styrkja rétt og sjónarmið STRANDRÍKJA, sem vinna að sameiginlegum markmiðum ríkja sinna. Markmiðum sem ESB hefur ekki enn aðgang að ,nema Ísland gangi þar inn.

ps.

Ekki þarf að hafa áhyggjur af SJS. hann hefur þegar grafið sína gröf. Ef hann nær kjöri á landsfundi VG, þá eru fylgismenn ornir marklausir með öllu. 

Eggert Guðmundsson, 28.10.2011 kl. 21:33

2 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Fór Hrannar ekki örugglega með henni?  "One way ticket"?

Sigríður Jósefsdóttir, 28.10.2011 kl. 21:51

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Eggert - þessi esb - draumur SF er að verða að engu og VG er i tætlum út af umsókninni en ESB mun leggja mikla penga og tíma í að þetta verði að veruleika enda hefur Stefan Fuhle stækkunarstjóri sagt að ekki sé hægt að kíkja í pakkann - þú sækir um til að ganga inn.
Sigríður - jú vonandi var þetta var aðra leiðina hjá JóHrannari

Óðinn Þórisson, 29.10.2011 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 146
  • Sl. sólarhring: 457
  • Sl. viku: 1041
  • Frá upphafi: 871078

Annað

  • Innlit í dag: 107
  • Innlit sl. viku: 726
  • Gestir í dag: 104
  • IP-tölur í dag: 101

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband