28.10.2011 | 19:43
VG þar sem hugsjónir og stefna skipa ekki máili
Flokksforysta VG verður að gera sér grein fyrir því að það munu hafa miklar afleyðingar fyrir flokkinn hvernig hún hefur brugðist sínum kjósendum.
Það er ekki nóg að koma fram á landsfundum og tillidögum og lýsa yfir andstöðu við evrópusambandið en á sama tíma bera fulla ábyrgð á viðræðum íslands við esb.
En þegar orð fylgja ekki efndir þá verður að álykta að orð formanns VG séu marklaus og það að fá hrós frá Jóhönnu Sigurðardóttur getur ekki verið til góðs fyrir flokkinn.
Það er gríðarlega undiralda innan flokksins,, Ragnar Arnalds og Hjörleifur Guttormsson hafa ekki vandað forysu VG kveðjurnar og það að forysta flokksins hafi hrakið þrjá þingmenn úr flokkinum seigir að flokkurinn verður að fara í alvarlegan naflaskoðun og fara að framfylgja stefnu og hugsjónum flokksins.
![]() |
Munum áfram nota krónu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:47 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steingrímur er svo mikill kleifhugi og tækifærissinni að hann bliknar ekki vegna svika sinna frammi fyrir flokksmönnum sínum og alþjóð. Allt heilbrigt fólk myndi skammast sín í hans sporum, nei ekki Steingrímur, því andlega veikt fólk eins og hann skammast sín ekki .
Svikamörðurinn er stórhættulegur því hann er vel gefinn og háll eins og áll.
Allir, sérstaklega VG kjósendur ættu að kynna sér fræðigreinar um phykopatha í stjórnmálum, áður en þau láta Steingrím plata sig einu sinni enn.
Sólbjörg, 28.10.2011 kl. 20:15
Þó gamlir sófakommar eins og Hjörleifur og Ragnar séu ósáttir þá segir það nú ekki mikið! Steingrímur er búinn að standa sig frábærlega sem fjármálaráðherra í mjög erfiðri tiltekt eftir slátrun sjálfstæðisflokksins á efnahag þjóðarinnar. Enginn fjármálaráðherra væri vinsæll við þessar aðstæður. Ég er hinsvegar ekki sammála honum með krónuna, ég vil hana út í hafsauga sem fyrst, helst í gær.
Óskar, 28.10.2011 kl. 20:21
Óskar minn, varðandi okkar ástkæru krónu, lestu ekki fréttir innlendar sem erlendar. Er ekki mikið betra að hafa sannleikann berskjaldaðan fyrir framan sig eins og krónan sýnir okkur, og geta tekist á við hlutina, heldur en lifa í blekkingadraumi. Hvað er með stóran hluta vinstra fólks viljið þið aldrei horfast í augu við raunveruleikanum.
Jóhanna sagði fyrir nokkrum dögum að það væri ekki gott að vera svartsýn það hjálpaði ekki neinum. Nei, en það er betra en að afneita raunveruleikanum, slíkt á ekki heima í stjórnmálum og allra síst hjá ríkjandi stjórnvöldum - það er ógæfa þjóðarinnar. Hvað ert þú að tala um sófakomma og það segi nú ekki mikið en þeir þrír þingmenn sem hafa yfirgefið VG og XD stlátraði ekkert efnahag þjóðarinnar en það eru ríkjandi stjórnvöld að gera - markvisst og meðvitað.
Sólbjörg, 28.10.2011 kl. 21:33
Takk fyrir commentin
Sólbjörg - SJS seldi sál sína og flokksins fyrir völd. Hann hefur snúist í 180 g í öllum málum og gerir bara það sem hentar honum sjálfum en sammála hann er enginn kjáni - það þarf sterk bein til að hunsa kjósendur og stefnumál og svo ekki sé talað um eigin samfæringu.
Óskar - svo þú ert sáttur við Steingrím - það verður þú að eiga við þig sjálfan en dæmin sanna hann og fyrir hvað hann stendur.
Loka líknardeild aldraðra á Landakot -
Fagna því að fólk fái vinnu og fjárfestingum á Bakka -
10 % fækkun lækna í hans stjórnartið -
Sækja um aðild að ESB - þrátt fyrir að skýra afstöðu flokksins gegn esb -
Fagna staðfestingu Neyðarlaganna sem hann greiddi ekki atkvæði -
AGS sem hann vildi úr landi -
Pólitísk afskipti af bankasýslinnu -
Pólitísk réttarhöld yfir fyrrv. andstæðingi -
Aldrei hafa fleiri flúið land en í tíð núverandi ríkisstjónar -
EN eflaust er Steingrímur stoltur af sínum verkum
Hafðu ekki áhyggur Steingrímur mun halda áfram að svíka fólkið sem káus hann og greiða atkvæði með inngöngu í esb og að taka upp evru ef það er það sem tryggir honum áframhaldandi völd - EN það verða kosningar 2013 þá fær hann sína refsingu.
Óðinn Þórisson, 28.10.2011 kl. 21:36
Sólbjörg - sammála stjórnvöld hafa kerfisbundið lagt stein í götu fjárfesinga og hafa hafnað þeim framkvæmdum sem hagvöxtur var byggður á.
EF framkvæmdir í Helguvík færu í fullan gang myndi það eitt og sér tryggja 1 % hagvökt EN ríkisstjórn mun gera allt til að koma í veg fyrir það.
Þetta er ríkisstjórn gamla alþýðubandalagsins og atvinnuuppbygging hefur aldrei verið ofarlega á blaði hjá þeim heldur að rústa millistéttinni.
Óðinn Þórisson, 28.10.2011 kl. 21:42
Steingrímur hefur ekki sterk bein, og hann er einnig bjáni.
Ekki reyna að skafa utan af því Óðinn. Það segir margt um flokksmenn VG ef þeir endurkjósa þennan mann til að berjast fyrir málum sínum.
Ef fylgismenn VG eru tilbúnir að verja hann fyrir Héraðsdómi, Hæstarétti og síðar mögulega Mannréttindadómstólsins, þá kjósa þeir hann sem foringja sinn og lifa með sína skömm.
En ég vil ekki ætla þeim að vera í sama flokki og Gimillinn, þe. að vera bjáni.
Eggert Guðmundsson, 28.10.2011 kl. 22:26
Enn talið þið sjallar eins og það hafi aldrei orðið neitt hrun. Gullfiskaminni sjalla er slíkt að sjálfir gullfiskarnir eru sennilega i spreng af hlátri yfir minnisleysi ykkar. Ég verð að svara Óðni svona lið fyrir lið greinilega...
"Óskar - svo þú ert sáttur við Steingrím - það verður þú að eiga við þig sjálfan en dæmin sanna hann og fyrir hvað hann stendur.
Loka líknardeild aldraðra á Landakot - Steingrímur lokað ekki deildinni. Landspítalinn ákvað sjálfur að loka henni.
Fagna því að fólk fái vinnu og fjárfestingum á Bakka - Við þurfum ekki fleiri álver, er eitthvað atvinnuleysi á Húsavik? vantar 800 störf þar? Nei!
10 % fækkun lækna í hans stjórnartið - Læknar sækja þangað sem kjörin eru betri. Sjallahrunið olli kjaraskerðingu hjá allri þjóðinni þar á meðal læknum og þeir eiga auðveldara með en margir aðrir að starfa fyrir fín laun erlendis.
Sækja um aðild að ESB - þrátt fyrir að skýra afstöðu flokksins gegn esb - Besta mál!
Fagna staðfestingu Neyðarlaganna sem hann greiddi ekki atkvæði - Hann sat hjá, mundu hann var í stjórnarandstöðu á þessum tíma og það er viðtekin venja að stjornarandstaða sitji hjá í málum sem hún er í raun sammála.
AGS sem hann vildi úr landi - Vitrir menn sja að sér
Pólitísk afskipti af bankasýslinnu - ??
Pólitísk réttarhöld yfir fyrrv. andstæðingi - Veit ekki betur en að allt Alþingi komi að því máli
Aldrei hafa fleiri flúið land en í tíð núverandi ríkisstjónar - bíddu, ertu aftur búinn að gleyma hruninu 2008? Má benda þér á að það hafa aðeins 2% þjóðarinnar "flúið" land og þar af margir útlendingar sem voru hér liklega eingöngu að n´jóta góðærisins? Má benda þér á að í kreppunni´i Færeyjum flúðu 25% þjóðarinnar ? Það er í raun algjört kraftaverk miðað við brunarústina sem sjálfstæðisflokkurinn skildi eftir sig árið 2008 að tekist hafi að halda svo til allri þjóðinni í landinu - og það er ALVEG LJÓST AÐ ÞAÐ ER EKKI SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM AÐ ÞAKKA!
Óskar, 29.10.2011 kl. 04:52
Sæll Eggert - þeir munu endurkjósa hann það er bara því miður svoleiðis og munu verja hann alla leið niður -
Óskar - það liggur fyrir að það er ekki hægt að skera niður miera án þess að það komi að þjonustinnu og því var þetta hönd STS á lokun líknardeilar aldraðra á Landakoti -
Nákvæmlega hugsunarganguinn hjá vinstri mönnum við þufum ekki þetta eða hitt - NEI við viluum ákveða hvaða fyrirtæki er okkur þónanleg - ömulrlegur málflutningur hjá þér -
Þetta er staðreynd með fækkun lækna og er það vegna þess að engar frjáfestingar eru að koma og engar framkvæmdir þannig að það er ekki verið að stækka kötuna - sama fjárlagafumvarpið 3 árið í röð - hakka skatta og niðurskurður - eins og helb.ráðherrra sagði vermda sjúkligana EN læknar meiga fara - veruleikafyrring á háu stigi -
Besta mál að svíkja kjósendur og stefn flokksins varðandi ESB - segir meira en mörg orð um þig-
Nei en hann er taka kredit fyir eitthvað sem hann á ekkert í setningu neyðarlanganna -
AGS- það er allt á sömu bókina hjá honum þar líka - lígur að fólki að við séum laus viið AGS -
Þú greyinlega fylgsist ekki með bankasýslumálinu -
Hann ásamt nokktum drullusokkum leidddi þessi aðför að Geir -
Það er ekki Sjálfsæðisflokknum að kenna hverning komið er varðandi landsflótta, stöðvuna atvinnupppbyggingu t.d á suðurnesfjum og það að esb umsókin er upp á skerfi - NEI vinstri stjórnin verður að axla ábyrð og getuleysi sínu.
Óðinn Þórisson, 29.10.2011 kl. 08:27
Óskar minn, nú ertu kominn út á hálan ís
"Steingrímur lokað ekki deildinni. Landspítalinn ákvað sjálfur að loka henni" hver er fjármálaráðherra?(Fjármálaráðherra er maðurinn sem úthlutar skattinum, með stanslausum niðurskurði lætur eitthvað undan)
"Við þurfum ekki fleiri álver, er eitthvað atvinnuleysi á Húsavik? vantar 800 störf þar? Nei!" Nei okkur vantar ekki 800 störf, okkur vantar 8000+ og það munar sérstaklega um öll störf út á landi.
"Læknar sækja þangað sem kjörin eru betri. Sjallahrunið olli kjaraskerðingu hjá allri þjóðinni þar á meðal læknum og þeir eiga auðveldara með en margir aðrir að starfa fyrir fín laun erlendis." Efhrunið fór framhjá þér Óskar, þá varð hér bankahrun og gjaldelrikreppa í kjölfariðið en ríkið fór ekki á hausinn og VAR fullkomlega starfandi, flestir læknar vita ekki við hvaða aðstæður þeir eru að vinna við og eiga von á því að vera sagt upp hvenær sem er, þeir eru númer 1 að leita í betra starfsöryggiog 2 betri laun
"Besta mál!" þú heldur það, þú létir þetta ekki flakka ef þú hefðir verið að fylgjast með fréttum undan farið, sér í lagi frá evrópu. Fyrir utan að þá tel ég ekki rétt að troða á skoðun meirihlutans lýgt og gert var, en þar erum við víst ekki sammála.
"Veit ekki betur en að allt Alþingi komi að því máli" Og hverjir fóru fyrir því, ekki var það húsið sem gerði það. Enda getur Steingrímur nú beðið eftir sínum réttarhöldum
" bíddu, ertu aftur búinn að gleyma hruninu 2008? Má benda þér á að það hafa aðeins 2% þjóðarinnar "flúið" land og þar af margir útlendingar sem voru hér liklega eingöngu að n´jóta góðærisins? Má benda þér á að í kreppunni´i Færeyjum flúðu 25% þjóðarinnar ? Það er í raun algjört kraftaverk miðað við brunarústina sem sjálfstæðisflokkurinn skildi eftir sig árið 2008 að tekist hafi að halda svo til allri þjóðinni í landinu - og það er ALVEG LJÓST AÐ ÞAÐ ER EKKI SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM AÐ ÞAKKA!" Hvert á fólk að flýgja Óskar minn, til ESB? Flestum löndum þar er ástandið enn verra en hér, sér í lagi hjá þeim löndum sem hafa Evru.Fólki er ekki óhætt í múslimalöndunum, ástandið er síst skárra í suður ameríku og asíu enda hefur fólk verið að fara til Noregs. Það skal/skýldi öllum vera það ljóst að þessi vinstristjón er búin að valda meira tjóni en hrunið og skal þáttur samfylkingar í hruninu ekki gleymast,né sú staðreynd að samfylkingin hafði bankamálaráðherran á sinni könnu.
Þar fyrir utan hefur krónan hjálpað Íslnskum heimilum meira en þessi vesæla ríkistjórn Jóhönnu og steingríms
Brynjar Þór Guðmundsson, 29.10.2011 kl. 08:28
Já Óðinn veruleikafyrring sumra er á háau stígi
Brynjar Þór Guðmundsson, 29.10.2011 kl. 08:30
Sæll Brynar og takk fyrir málefnlegt innlegg og jú Óskar a.m.k virðist ekki vera tilbúinn að horfast í augu við staðreyndir.
Óðinn Þórisson, 29.10.2011 kl. 09:37
Óskar elskar flokksræðið það er nokkuð þekkt mein hjá þeim sem eru heilaþvegnir , ég segi niður með flokksræði og hentipólitíkusa eins og hann Steingrím!
Við viljum eitthvað annað og fögnum öllu sem ekki er tengt flokksræði og hentipólitíkusarstefnu!
Sigurður Haraldsson, 30.10.2011 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.