27 % treysta Hönnu Birnu og umsókn um aðilda að esb ekki dregin til baka

Hanna Birna (2)Aðeins 12,5 % sem er nokkur hátt hlutfall miðað við hvernig hún hefur staðið sig treysta Jóhönnu Sigurðardóttur til að gegna embætti forstætisráðherra á mótis við 27 % sem treysa Hönnu Birnu.
Þetta er vissulega ánægjulegar fréttir og einnig að Sjálfæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn í öllum könnnum frá kosningum.
Fyrir utan formansslag á landsfundinum sem beðið er með mikilli eftirvæntingu þá er spurning hvort samþykkti verði tillaga frá málefnanefnd flokksins um að draga ekki umsóknina til baka en vera samt með skýra stefnu að hagsmunum íslands sé best komið utan esb.


mbl.is Vilja Hönnu Birnu sem forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sandy

Sæll Óðinn! Alveg finnst mér það magnað að koma fram með það,að vilja halda áfram viðræðum við ESB en vilja ekki fara þarna inn, þetta er að mínu viti tvískinungsháttur. Það kostar þjóðarbúið fúlgu fjár að standa í umsóknarferli og ætla síðan ekki þarna inn. Mikið var rætt um trúverðugleika Íslands á alþjóðarvettvangi eftir hrun bankana,hvernig lítur það út á þeim sama vettvangi að þykjast ætla að sækja um, þyggja peninga frá ESB fyrir aðlögun og hætta svo við?

Sandy, 17.11.2011 kl. 08:33

2 Smámynd: Sólbjörg

Sjálfstæðiflokkurinn verður að vera einhuga og framkvæma í samræmi við yfirlýsingar um að vilja ekki ganga í ESB, annars treystir þeim engin. Fólk er nógu kvekkt fyrir, eftir endalausa röð af svikum og blekkingum, um leið og við kjósendur finnum minnstu vísbendingu um að hugsanlega séu brögð í tafli hjá flokknum í ESB málum snúa kjósendur Sjálfstæðisflokksins baki við þeim.

Hanna Birna og XD eiga að gefa út einharða viljayfirlýsingu um að umsóknin verði dregin til baka, þau eiginlega verða að gera það, aðeins þá verða þau trúverðug.

Sólbjörg, 17.11.2011 kl. 16:16

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Sandy -  það er eflaust verið að reyna að koma á móts við þann hóp sem vill klára viðræðurnar en það sem er ömurlegt er að vg greiddi atkvæði með að fara í eitthvað sem þeir eru á móti en gerðu til að fá völd
Sólbjörg - formaður flokksins verður að framfylgja ályktun landsfundar sem er æðsta vald flokksins og ef landsfundur breytir henni verður formaður að fara eftir henni - en ef breytt verður um kúrs verður að rökstyðja það verulega vel.

Óðinn Þórisson, 17.11.2011 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 162
  • Sl. sólarhring: 318
  • Sl. viku: 521
  • Frá upphafi: 872268

Annað

  • Innlit í dag: 109
  • Innlit sl. viku: 386
  • Gestir í dag: 104
  • IP-tölur í dag: 104

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband