20.11.2011 | 15:00
Þjóðin fái að ráða
Sjálfstæðisflokkurinn lagði til frá fyrstu að þjóðin fengi að segja til um hvort þjóðin færi af stað í þennan leiðangur.
Afstaða Sjálfstæðisflokksins í málinu er skýr að hagsmunum Íslands er best komið utan esb en ef þjóðin samþykkir þessar viðræður mun Sjálfstæðisflokkurinn ekki standa í vegi fyrir því.
EN nú er ekkert annað í stöðunni en að gera hlé á þessum viðræðum.
Felldu tillögu um að draga umsókn til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:01 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú hefur semsagt skipt um skoðun? man ekki betur en að þú hafir hvað eftir annað tuðað um að draga ætti umsóknina til baka. - En niðurstaða þessarar atkvæðagreiðslu er náttúrulega sú að tusku var troðið upp i forystu FLokksins. Verð að viðurkenna að það kom mér mjög á óvart að hinn venjulegi sjalli skuli voga sér að stinga upp í Hádegis Móra og náhirð hans.
Óskar, 20.11.2011 kl. 15:12
Sæll Óskar - þér er frjálst að túlka þessa niðurstöðu á hvað hátt sem þér hentar en það breytir ekki staðreynd málsiins. En þetta náhirða/hádegism. tal er orðið verulega þreytt og er löngu úrelt og misst alls marks.
Óðinn Þórisson, 20.11.2011 kl. 17:24
ég man í gamla góð adaga þa var óðinn "esb viðræðusinni".. ég sakna þess gamla góða óðinn sem var skynsamur og greindur.
Sleggjan og Hvellurinn, 20.11.2011 kl. 17:41
Sæll - þar sem ég er lýðræðissinni ætla ég að leyfa þinni ath.semd að standa.
Óðinn Þórisson, 20.11.2011 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.