Stuðningur VG við umsókn SF verður honum að falli

vgLandsfundarályktun VG gagnvart ESB - er mjög skýr og eins er alveg ljóst að forysta VG ákvað að hafa þá ályktun að engu þegar kom að stjónarsamstafi við Samfylkinguna.
Jón má eiga það að hann hefur verið heill í sinni afstöðu gagnvart esb og nú liggur það fyrir að samstarfsflokkur VG í ríkisstjórn er búinn að setja VG skylirði fyrir áframhalandandi stjórnarsamstarfi að Jón fari úr ríkisstjórn.
VG er að liðast í sundur og mælist nú samkvæmt nýrri Gallupkönnun er VG aðeins með 13,5 % fylgi sem er minnsta fylgi við flokkinn síðan síðan júlí 2007 og enn er tími fyrir Steingrím að koma fylginu enn meira niður.

VG þar sem hugsjónir og stefna skipa ekki máli.


mbl.is Jón njóti sannmælis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allavega er flokksforystan búin að fórna pólitískum meydómi VG fyrir lítið nema þetta hafi alltaf vakað fyrir þeim, sé svo er tímabært fyrir grasrótina að vakna því flokkurinn þeirra er að nánast að þurrkast út.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 1.12.2011 kl. 21:35

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Kristján - SJS hefur sýnt að hann gerir bara það sem hentar honum og jú sammála meydómur VG er farinn.

Óðinn Þórisson, 2.12.2011 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 416
  • Frá upphafi: 870430

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 300
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband