10.12.2011 | 08:48
Setjum esb - viðræðurnar til hliðar
Ég ætla ekki að ræða það hér hvernig esb - umsóknin var knúin fram á alþingi - þá sögu þekkja allir.
Samfylkingin hefur reynt eins og þeir hafa getað að koma Jóni Bjarna. úr ríkisstjórn enda verður ferlið ekki klárað með ráðgefandi þjóðaratkvæðragreiðslu nema hann víki - Fréttablað Samfylkingarinnar var með skoðankönnunum um afstöðu fólks til hans ekki það að afstaða fólks til Steingríms og Jóhaönnu hefði verið könnuð.
En nú er rétt miðað við breyttara aðsæðna í evrópu að umsókn íslanda að esb sé sett ti hlðar og hafa skal í huga að um 67 % þjóðarinnar eru á móti aðild íslanda að esb.
Þjóð sækir ekki um aðild að esb nema skýr vilji er bæði hjá þjóð og á þingi og okkar tilviki er það hvorugt.
Umrót kallar á endurmat | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.