Dagur B. Eggertsson leiðtogi borgarstjórnarmeirihluttans

Í síðustu borgarstjórnarkosningum fékk Samfylkingin 3 borarfulltrúa - í samstafi við Besta fékk Samfylkignin 70 % af peningum borgarinnar til ráðstöfunar.
Fylgishrun Samfylkinarinnar í síðustu kosnginum verður að skoða með það að leiðarljósi að þetta er kjördæmi formanns og varaformanns flokksins.
Þó svo að Besti lofaði að tala við öll framboð áður en nýr meirihluti yrði myndaður var það svikið og aldrei rætt við hvorki VG né Sjálfstæðisflokk en Besti lofði jú að svíkja allt.
Framboð Besta fékk 34 % en skoðanakannair nú benda til þess að flokkurinn hafi tapað helming síns fylgis en alvöruleysi þessa meirihluta blasir við öllum en Dagur hefur notað sér reynsluleysi vinsrisinnuðu stjórnleysingjanna og kannski mun hann á endanum ganga frá Besta.
mbl.is Kjósa um framkvæmdir í hverfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Skv nýjustu skoðanakönnun þá fær XD 50% atkvæða.

Það er greinilegt hvað þjóðin finnst um stjórn borgarinnar og landsins.

Sleggjan og Hvellurinn, 11.12.2011 kl. 11:53

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll - 2 kannanir í röð hafa sýnt vg með 13,7 % fylgi en þessi 50 % er vel rúmlega og margir óákveðnir en óánægjan með stjórnarflokkana er gríðarleg og fall Besta er mikið.

Óðinn Þórisson, 11.12.2011 kl. 12:59

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvaða vitleysa, xD fékk ekki nema fjórðung atkvæða skv. síðustu skoðanakönnun.

50% var hinsvegar hlutfall þeirra sem datt ekkert skárra í hug en þeir flokkar sem það hefur áður heyrt minnst á.

Guðmundur Ásgeirsson, 11.12.2011 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 303
  • Frá upphafi: 871786

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 218
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband