11.1.2012 | 19:13
Aðlögun að ESB
Ísland er ekki aðildarviðræum við esb heldur er verið að aðlaga lög og reglur esb að íslenskum. Til að taka af allan vafa af að þetta sé svo hefur stækkunarstjóri esb Stefan Fuhle sagt að ekki sé hægt að sækja um aðild að esb bara til að athuga hvernig saming er hægt að fá.
ESB er miðstýrt ríkjasamband þar sem við hefðum lítl sem engin áhrif og fyrir lítið land sem vill halda fullveldi og sjálfstæði sínu getur aðild að esb varla verið rétt skref.
Þó svo að meirihluti þjóðarinnar vilji klára þetta svokallaða " samningsferli " þá er það sem skiptir öllu máli að meirihluti þjóðarinnar hefur ekki áhuga að ganga inn og þessvegna verður þjóðaratkvæðagreislan ekki haldin á þessu kjörtímabili eins og Össur hefur sagt og það er einfaldlega vegna þess að líkur að þetta verði samþykkt eru engar.
ESB ekki að sækja um á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:14 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viltu nefna eitt dæmi um svoakallaða aðlögun?
Sleggjan og Hvellurinn, 11.1.2012 kl. 22:41
Lestu textann og svo skulum við tala saman.
Óðinn Þórisson, 12.1.2012 kl. 07:40
Búinn að lesa hann.
Sleggjan og Hvellurinn, 12.1.2012 kl. 08:21
Þá hefur þú skýringuna.
Óðinn Þórisson, 12.1.2012 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.