Jón Gnarr borgarstjóri

Vinstrisinnuðu stjórnleysingjarnir í Besta Flokknum hafa staðið við sitt aðalkosningaloforð að svíkja allt.
Ekki gat Jón bent á neitt sem hans flokkur hefði gert til að gera líf Reykvíknga betra en hann benti á að Besti væri eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur það á sinni stefnusrká að tala ekki illa um fólk og hann var ánægður með jólaskrautið.

Það var hans pólitíska ákvörðun að hætta snjómokstri og bera salt og sand á að hádegi á Laugardegi.
Annars ætti ég ekki að vera að gagnrýna Jón heldur þann sem ber alla ábyrð á þessum meirihluta Degi B. Eggertssyni en það er með þetta eins og allt annað Samfylkingin ber aldrei neina ábyrð.

mbl.is „Þetta var ófremdarástand“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Veit ekki betur en Frjálslyndiflokkurinn hafi haft það á sinni stefnuskrá að tala ekki illa um annað fólk, en auðvitað án þess að bóka það eða mæra sig af því.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.1.2012 kl. 21:21

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæl Ásthildur - enda á það ekki að þurfa að vera á stefnuskrá flokka en þetta sýnir kannski best innihalds&stefnuleuysi Besta Flokksins.

Óðinn Þórisson, 12.1.2012 kl. 07:15

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Einmitt þetta ætti að vera sjálfsagt mál og eðlilegt að sýna hvort öðru tillitssemi og skilning.  Það getur stundum verið erfitt samt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.1.2012 kl. 13:47

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæl Ásthildur - það er lágmarkskrafa að sýna þeim sem hafa aðrar skoðanir virðingu og tillitsemi en það er eitthvað sem Besti hefur því miður ekki gert.

Óðinn Þórisson, 12.1.2012 kl. 20:04

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm mér dettur í hug gamall maður sem á við erfiðleika að stríða í sambandi við losun líkamans, hann hefur verið í mótmælasvelti til að vekja athygli á sínu máli, hvar er virðingin þar?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.1.2012 kl. 20:17

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæl Ásthildur - virðing Reykavíkurborgar gagnvart honum var ekki mikil og eflaust eru margir fleiri í sömu stöðu og hann. Er þetta að samfélag sem við viljum búa i - held ekki.

Óðinn Þórisson, 13.1.2012 kl. 17:08

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei Óðinn þetta er ekki það samfélag sem við viljum sjá og búa við.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.1.2012 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 305
  • Frá upphafi: 871800

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 220
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband