11.1.2012 | 20:27
Jón Gnarr borgarstjóri
Vinstrisinnuðu stjórnleysingjarnir í Besta Flokknum hafa staðið við sitt aðalkosningaloforð að svíkja allt.
Ekki gat Jón bent á neitt sem hans flokkur hefði gert til að gera líf Reykvíknga betra en hann benti á að Besti væri eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur það á sinni stefnusrká að tala ekki illa um fólk og hann var ánægður með jólaskrautið.
Það var hans pólitíska ákvörðun að hætta snjómokstri og bera salt og sand á að hádegi á Laugardegi.
Annars ætti ég ekki að vera að gagnrýna Jón heldur þann sem ber alla ábyrð á þessum meirihluta Degi B. Eggertssyni en það er með þetta eins og allt annað Samfylkingin ber aldrei neina ábyrð.
Ekki gat Jón bent á neitt sem hans flokkur hefði gert til að gera líf Reykvíknga betra en hann benti á að Besti væri eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur það á sinni stefnusrká að tala ekki illa um fólk og hann var ánægður með jólaskrautið.
Það var hans pólitíska ákvörðun að hætta snjómokstri og bera salt og sand á að hádegi á Laugardegi.
Annars ætti ég ekki að vera að gagnrýna Jón heldur þann sem ber alla ábyrð á þessum meirihluta Degi B. Eggertssyni en það er með þetta eins og allt annað Samfylkingin ber aldrei neina ábyrð.
Þetta var ófremdarástand | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veit ekki betur en Frjálslyndiflokkurinn hafi haft það á sinni stefnuskrá að tala ekki illa um annað fólk, en auðvitað án þess að bóka það eða mæra sig af því.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.1.2012 kl. 21:21
Sæl Ásthildur - enda á það ekki að þurfa að vera á stefnuskrá flokka en þetta sýnir kannski best innihalds&stefnuleuysi Besta Flokksins.
Óðinn Þórisson, 12.1.2012 kl. 07:15
Einmitt þetta ætti að vera sjálfsagt mál og eðlilegt að sýna hvort öðru tillitssemi og skilning. Það getur stundum verið erfitt samt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.1.2012 kl. 13:47
Sæl Ásthildur - það er lágmarkskrafa að sýna þeim sem hafa aðrar skoðanir virðingu og tillitsemi en það er eitthvað sem Besti hefur því miður ekki gert.
Óðinn Þórisson, 12.1.2012 kl. 20:04
Jamm mér dettur í hug gamall maður sem á við erfiðleika að stríða í sambandi við losun líkamans, hann hefur verið í mótmælasvelti til að vekja athygli á sínu máli, hvar er virðingin þar?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.1.2012 kl. 20:17
Sæl Ásthildur - virðing Reykavíkurborgar gagnvart honum var ekki mikil og eflaust eru margir fleiri í sömu stöðu og hann. Er þetta að samfélag sem við viljum búa i - held ekki.
Óðinn Þórisson, 13.1.2012 kl. 17:08
Nei Óðinn þetta er ekki það samfélag sem við viljum sjá og búa við.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.1.2012 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.