12.1.2012 | 20:01
Ábyrgð Árna Páls er mikil
Það er spurning hve mikið Oddný Harðardóttir mun geta sett sig inn í mál í fjármálaráðuneytinu þar sem hún verður þar aðeins í um 6.mán.
Þann 30.des var ríkisstjórninin í raun og veru spurnign vegna þessa að ÁPÁ sem er 1.þingmaður stærsta kjördæmis landsins var vikið úr embætti vegna þess að það þurfti að losna við Jón Bjarnason úr ríkisstjórn.
Ábyrgð ÁPÁ að hafa bjargað ríkisstórninni þann 30.des er mikil og hafa komið efnahags&atvinnumálum í hendur stoppsetnuflokksins sem hefur aldrei haft og mun aldrei hafa skilning á atvinnulífinu þar sem einkaframtak er bannorð.
Ráðinn aðstoðarmaður Oddnýjar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:07 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki veitir hugsast gæti að Gunnar vissi eitthvað ef það er ekki pólitískt litað, því þarf Oddný aðstoðarmann því hún hefur ekki hundsvit á fjármálum frekar en Steingrímur og Jóhanna.
Hörður Einarsson, 13.1.2012 kl. 00:16
Árni Páll er auðvitað hundsvitið uppmálað þegar kemur að fjármálaum??? Það er sem betur fer þannig að í ráðuneytum vinnur í mörgum tilfellum það hæft fólk að ráðherrar þurfa ekki að hafa neit vit á fjármálum. Það er auk þess svo að ráðuneytisstjórar ráða, það er í það minnsta mín reynsla þegar þurft hefur að fá eitthvað í gegn hjá ráðuneytum.
Valgeir , 13.1.2012 kl. 08:46
Hörður - aðstoðarmenn ráðherra er ekkert sérstaklega ráðnir vegna sinnar þekkinar á viðkomandi málaflokki heldur meira vegna pólitískra skoðna sem huggnast ráðherra hverju sinni. Ég dreg í efa hæfileika Oddnýar til að sinna þessu starfi og hvað þá sem eitthvert afleysingarverkefni.
Valgeir - ég held að ÁPÁ hafi gert eins og vel og hann gat en kannski ekk með þann bakgrunn sem þurfi til að sinna þessu embætti.
Óðinn Þórisson, 13.1.2012 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.