Átökn innan VG aukast

Það er óþarfi að minnast á það hér að VG - er klofinn, þetta vita allir og það sem BVG segir hér er ekkert nýtt.
GLG sagði það sjálf fyrir atkvæðagreisluna að hart væri lagt að henni og henni hótað af samstarfsfóli sínu í aðdraganda atkvæðagreislunnar á Föstudaginn.
Nú er spurningin eftir orð ÁI á sprengisandi í morgun hvort dagar ÖJ i ráðherrastól séu ekki brátt taldir þar sem hún tók undir orð ÞB um vantraust á dómsmálaráðherra.
Í dag er minnithlutastjórn og sagði JS á föstudagakvöld að óvíst væri um líf ríkisstórnarinnar en það vita jú allir  hvað er sameiningartákn ríkisstórnarinnar.


mbl.is Varasamt að tefla refskák
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þessi maður ætti allra síst að tala um refskák.  Situr hann ekki þarna í boði L.Í.Ú?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.1.2012 kl. 13:08

2 identicon

Björn Valur hefur greinilega reynslu af refskák.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 22.1.2012 kl. 13:37

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - sem skipstjóri er alveg ljóst fyrir hvaða hagsmunamtök hann vinnur.
Kristján - skákdrottningin virðist hafa hann undir í þessari skák og mátað hann.
En það er magnað að Þránn rak 3 þingmenn úr VG í Silfri Egils.

Óðinn Þórisson, 22.1.2012 kl. 14:28

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Á eftir að hlusta á Silfrið.  Þá er það sjálfgert að ríkisstjórnin er fallinn, ef Álfheiður vill bola Ögmundi burt, Björn Valur Guðfríði og Jóhanna Ástu Ragnheiði. Þvílík heift í þessu liði, það ræður sér ekki fyrir frekjulátum og drama. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.1.2012 kl. 14:33

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - samkv. frétt þá eru þingmen 3 flokka búnir að skrifa undir hjá Birgittu um vantraust á Ástu.
Þegar ÞB telur að ÖJ og SJS geti ekki unnið lengur saman og segir VG klofinn 3 - 9 þá er flokkurinn ekki lengur stjórntækur.
Höskuldur Þ. sagði að hann hyggðist leggja fram vantraust á ríkisstjórnina í jan - verður hún ekki borin upp strax etir að Ásta fellur sem forseti þingsins.

Óðinn Þórisson, 22.1.2012 kl. 17:24

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það kæmi mér ekki á óvart Óðinn.  Er búin að hlusta á Silfrið og málflutning Guðfríðar Lilju og ég er alveg agndofa yfir Hreyfingunni með þetta mál.  Skil það bara ekki hvernig þau bregðast við af slíkri heift sem raunin er.  Um leið og við gefum reiðinni lausan tauminn þá er málstaðurinn tapaður.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.1.2012 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 413
  • Frá upphafi: 870427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 297
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband