Alþýðubandalagsþingmaður 1962

"Þingmaður Alþýðubandalagsins árið 1962 í umræðu um ráðherraábyrgðarlög: "
,,En það, sem ég óttast, er, að þeim kunni að verða beitt... ef flokkadrættir miklir yrðu í landinu, harðdrægni ykist í stjórnmálunum, að þá gæti nýr meiri hl. notað sér ákvæði l. því frekar sem þau væru matskenndari til þess að ná sér niðri á gömlum andstæðingum. Þetta óttast ég."

Þetta er nákvælega það sem hefur gerst hér.  - tekið af fésbókarsíðu Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins

mbl.is Hart sótt að Ögmundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ögmundur fer eftir sannfæringu sinni og samvisku ásamt réttlætinu, og það eru ný vinnubrögð hjá stjórnmálamönnum.

Það er von að einhverjir verði hissa og misskilji verk Ögmundar, því gamla stjórnmála-ofríkið og flokka-hundtryggðin er svo rótgróin í hugarfari margra ennþá. Margir íslendingar kunna ekkert annað en að hlýða flokka-klíkunni svikulu eins og hlýðnir barðir hundar. Kosninganiðurstöður sýna þetta hundseðli og tryggð vel, þegar afbrotamenn eru hiklaust kosnir á þing.

Það þarf hugarfarsbreytingu hjá fleirum en Ögmundi, ef eitthvað verulega gagnlegt á að geta gerst á þessu landi. Hvar er reiði VG-liða og fleiri, vegna svika flokksins við kjósendur?

Hverra erinda eru þeir reiðu að ganga á alþingi? Kannski gömlu klíkunnar, sem er rótgróin meinsemd í þjóðarsálinni? Þetta gengur ekki þannig lengur. Það ættu allir að vera búnir að læra.

Gangi Ögmundi áfram vel að ganga þessar nauðsynlegu, erfiðu og ótroðnu slóðir í íslenskum stjórnmála-aðferðum. Það eru málefnin sem eiga að ráða för. Sannleikurinn kemur ekki upp á yfirborðið, nema tekið sé á rót vandans af hlutleysi og heiðarleika. Þetta veit og skilur Ögmundur. Þetta þurfa fleiri að skilja.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.1.2012 kl. 08:14

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæl Anna - ÖJ gerði það sem fleiri áttu að gera greiða samkv. sannfæringu sinni en ekki samkv. hatri í garð stjórnmálaflokks.
Hugarfarsbreyting verður ekki hjá þessu fólki sem nú situr á alþingi og án raunvörulegs uppgjörs við hrunið og stefnu og ólýðræðisleg vinnubrögð núverandi ríkisstjónar gerist ekkert og til að kalla fram þessa breytingu þarf kosningar.

Óðinn Þórisson, 24.1.2012 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband