28.1.2012 | 11:38
Fleygur Samfylkingarinnar
Var það ekki Samfylkingin sem ákvað að ákæra einn ráðherra en hlífa sínu fólki og það er það sem er að koma verulega í bakvið á flokknum núna.
Ekki fór það fram hjá neinum orð Össurar fyrir áramót að hann vildi nýja forstu í Samfylkinguna. Hann hraðaði svo för sinni til að greiða atkvæði gegn vilja Jóhönnu og Árni Páll sem var vikið úr ríkisstórn svo Jóhanna gæti réllætt að reka Jón greiddi einnig atkvæði gegn vilja Jóhönnu.
Jóhanna hefur aldrei borið virðingu fyrir skoðunum annarra og því koma þessi orðúr hörðustu átt og nægir þar áð nefna aðör hennar að Ástu Ragnheiði forsta þingsins.
Ríkisstjónarflokkarnir bera sjálfir alla ábyrð á sínu sundurlyndi og átökum og sá fleygur sem er milli þeirra er þeim sjálfum að kenna og fleygur Jóhönnu gagnvart Sjálfstæðisflokknum mun verða henni á endanum að falli.
Landsdómsmálið fleygur íhaldsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:40 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhanna er bara hræsnari og ekkert annað.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 28.1.2012 kl. 11:55
Þó mér komi það ekki nokkurn skapaðan hlut við, þá er ég að hugsa um þetta umboð sem hún segist hafa blessunin til að sitja út kjörtímabilið. Ef mig misminnir ekki, þá var aldrei kosið hún gaf ein kost á sér áfram, svo það er enginn vissa hjá henni fyrir því að fólkið hennar styðji hana eða hvað?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2012 kl. 12:18
Marteinn - ekki ætla ég að andmæla þér.
Ásthildur - JS hefur sagt að allir ráðherrar hafi samþykkt það að breytingar gætu orðið á ríkisstjórninni á kjörtímabilunu - þá væntanleg hún líka.
Hún var sjálfkjön enda gera reglur sf - ráð fyrir því að þú þarft að gera kost á þer 45 dögum fyrir landsfund og fá um 100 innmúraða sf - menn til að skrifa undir.
Umboð hennar virðist ekki mikið miðað við vilja flokksmannaað halda landsfund fyrir næstu kosningum virðit vera mjög takmarkað.
En það var samkv. sögunni átti hún aðeins að leiða flokkinn þetta kjörtímabil og hætta svo og ef svo var þá var líklega gert ráð fyrir nýjum formanni fyrir næstu kosngar.
Óðinn Þórisson, 28.1.2012 kl. 12:44
Já ég veit að enginn bauð sig fram á móti henni. Það hefði samt verið sterkara fyrir hana að fá mótframboð og kosningu eins og Steingrímur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2012 kl. 12:50
Jóhanna gleymir alltaf að hún VAR í hrunstjórnini.
Hún getur ekki bara verið stikk frí.
Allir ráðherrar í þeirri ríkistjórn eru ábyrgir. Það þýðir ekkert að segja ekki ég.
Birgir Örn Guðjónsson, 28.1.2012 kl. 12:56
Mér hefur sýnst á hennar málflutningi að hún geri aldrei neitt rangt, allt sem miður fer er öðrum að kenna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2012 kl. 13:33
Það er ekki hægt að bera landsdómsmálið við nokkuð annað þingmál, eða önnur mál yfirhöfuð.
Í því máli var Alþingi ,,sett" í hlutverk ákæruvaldsins, sem það vissulega er í, þangað til að dómur fellur, eða ekki, eins og er um hvert annað ákæruvald.
Ákæruvaldinu fylgja ýmsar skyldur, eins og t.d. ákæra EKKI, nema það telji að meiri líkur en minni séu á sakfellingu.
Ákæruvaldið, eða hluti þess, á ekki og MÁ EKKI ,,hlífa hluta grunaðra vegna eigin hagsmuna, hvort sem þeir séu pólitískir, eða einhverjir aðrir.
Þó nokkrir þeirra er kusu í þessu landsdómsmáli, með því að ákæra alla, finnst einnig að hluti ákæruvaldsins hafi brugðist skyldum sínum. Þessir aðilar eru því fylgjandi því, að ákæruvaldið taki málið upp og endurskoði afstöðu sína að nýju. Að því leiti sem það er hægt. Að vísu er ekki hægt að endurtaka atkvæðagreiðsluna í heild sinni þar sem, mál hinna þriggja er kosið var um eru fyrnd.
Hins vegar er hægt að leiðrétta, ef vilji stendur til, hluta ,,mistakana" eða öllu heldur þá vanrækslu ákæruvaldsins, að hluti ákæruvaldsins, hafi beitt sér fyrir því að hluta grunaðra hafi verið ,,hlíft" vegna pólitískra hagsmuna.
Kristinn Karl Brynjarsson, 28.1.2012 kl. 13:48
Ásthildur - vissulega hefði það styrkt hennar stöðu ef hún hefð fengið öflugt mótframboð eins og t.d BB fékk og unnið.
Staða ÁPÁ væri að a.m.k sterkari ef hann hefði tekið slaginn við hana.
Sammála eins og kristalaðist í orðum oddvita sf hér í kóp - hún var enga ábyrð á falli meirihlutans og það virðist vera mottó sf .
Birgir - svaraði þessu í ath.semd við fyrri færslu.
Óðinn Þórisson, 28.1.2012 kl. 13:48
Kristinn - Atla - nefndin svokallaða vildi að kosið yrið um alla í einu en það vildu ríkisstjórnarflokkarnir ekki - nú vita menn ástæðuna.
En ef ákværuvaldið þingið í þessu tilvki vill bæta fyrir fyrri mistök sem mér sýnist a.m.k nokkrir þingmenn vilja gera þá ætti að gera það.
En það ber að hafa í huga að það er mikil heift og hefnd í huga margra sem geta illa hugsað sér að ekki fari hér fram fyrstu pólitísku réttarhöldin í lýðveldissögunni.
Óðinn Þórisson, 28.1.2012 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.