Hver er staða Guðríðar ?

Það er rétt að velta aðeins fyrir sér pólitískri framtíð Guðríðar Arnardóttur oddvita Samfylkingarinnar hér í Kópavogi.
Varla hefur Jóhanna verið ánægð með það að hafa tapað Kópavogi til höfuðandstæðings flokksins sem hún er nýbúin að halda hatursræðu um á síðasta fundi Samfylkingarinnar.
Hvað gerir Jóhanna, Árni Páll og Kristján Möller voru sviptir sínum embættum og nú er spurning hvort hún muni í bakvið tjöldin grafa undan henni og Guðríður verið hætt í stjórnmálum áður en langt um líður eða mun hún einfaldelga hætta og gefast upp eins og Þórunn.

Ægivald Jóhönnu yfir sínu fólki er algjört og minnir um margt á kúgun og yfirgang gömlu Sóvétleiðtoganna.


mbl.is „Erum að sigla í rétta átt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Held að þú ofmetir algjörlega völd Jóhönnu! Og auk þess get ég frætt þig á því að Guðríður nýtur stuðning innan Samfylkingar enda var það Hjálmar sem hljóp út úr meirihluta sem og að Guðríður sýndi staðfestu að halda bandalagi við Vg þrátt fyrir gylliboð um annað. Hvernig sem allt þróast hjá henni þá verður það ekki Samfylkingin sem ýtir henni út. Það yrði þá hún sjálf sem myndi hætta.

Enda er Guðríður ákveðin, rökföst og á gott með að vinna með samherjum. Hún hefur mátt þola áróður Gunnars Birgissonar og fleiri um að hún sé einhver gribba og eiginhagmuna potari en það sem ég þekki til þá er þetta bull og leiðiinlegt að þetta hafi náð að sá sér út til fólks sem þekkir hana ekkert.

Magnús Helgi Björgvinsson, 3.2.2012 kl. 19:20

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús - það velkist enginn í vafa um hver stjórnar sf og nú síðast hótaði hún nánast Ragnheiði Ástu sviptingu forsetastóls alþingis fyrir að hafa leyft að þingmál var tekið inn í þingið vegna þess að það huggnaðist henni ekki.
Það er hægt að beita fólki þrýstingi til að hætta og það kann að verað að Guðríður njóti trausts inn flokkfélags sf - hér í Kóp en það skiptir engu máli þegar kemur að vilja Jóhönnu.
Guðríður hefur staðið í stríði við Gunnar og sumir segja við hans fjölskyldu um árabil þannig að skyljanlegt hversvegna hann er ekki æstur að vinna með henni.
Það hefur verið ákveðin sátt að halda fjölskyldum stjórnmálamenn utan við dægurþrasið - hefur Guðríður gert það ?

Óðinn Þórisson, 3.2.2012 kl. 21:13

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæll Óðinn það er eins og mig minnir að ég hafi lesið það að það sem gerði útslagið hjá Hjálmari var að skilyrðið fyrir samvinnu frá samfylkingarfólkinu var að Guðríður yrði fyrir fram ákveðin næsti Bæjarstjóri...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.2.2012 kl. 21:29

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg  - sf hefur alltaf frá upphafi gert þessa kröfu við litlar undirtektir t.d x-kóp.
Hjálmar staðfesti þetta um daginn að skilyrði fyrir viðræðum nú við hann væri að Guðríður fengi bæjarstjórastólinn en Hjálmar sagði NEI.
Var það ekki valdagræðgi Guðríður sem leiddi fyrst og fremst til að meirihlutinn sprakk ?

Óðinn Þórisson, 4.2.2012 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 85
  • Frá upphafi: 870038

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 68
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband