4.2.2012 | 11:44
Listi Kópavogsbúa treystir stöðu sína
Með viðræðum Lista Kópavogsbúa við Sjálstæðisflokkinn og Framsóknarlokkinn er þetta nýja stjórnmálafafl að treysta stöðu sína í Kópavogi og auka sitt vægi á vettvangi stjórnmálanna.
Viðræðurinar eru á viðkæmum tímapuntki og miklvægt að fara varlega í allar yfirllýsingar um stöðu mála enda öfl hér í Kópavogi sem vilja alls ekki að þessu verði.
Þessvegana verða þessir flokkar að vinna saman að heilindum og efla traust milli flokkana með hagsmuni Kópavogsbúa að leiðarljósi og ekki verði nein valdagræðgi eintaklinga til þess að þetta gangi ekki upp eða eins og var með fyrri meirihuta sprakk vegna.
Viðræðurinar eru á viðkæmum tímapuntki og miklvægt að fara varlega í allar yfirllýsingar um stöðu mála enda öfl hér í Kópavogi sem vilja alls ekki að þessu verði.
Þessvegana verða þessir flokkar að vinna saman að heilindum og efla traust milli flokkana með hagsmuni Kópavogsbúa að leiðarljósi og ekki verði nein valdagræðgi eintaklinga til þess að þetta gangi ekki upp eða eins og var með fyrri meirihuta sprakk vegna.
![]() |
Funda í dag og á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 899427
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.