3.3.2012 | 10:00
Skoða aðra möguleika
Það er alveg sjálfsagt að skoða aðra möguleika í gjaldeyrismálum. Umræðan um að taka upp kanadískan dollar er ekkert ný og hefur verið rædd m.a á fundi sem Sjálfstæðisflokkurinn efndi til um gjaldeyrismál í turninum.
Það er óliklegt að evra verði gjaldmiðill á íslandi fyrr en eftir í fyrsta lagi 6 ár og þá ef sá gjaldmiðill verður þá einhvertíma tekinn upp enda esb - ekki beint það vinsælasta á íslandi i dag.
Það er sorlegt ef stjórnvöld neiti alfarið að skoða þennan valmöguleika en því miður er að svo að esb - trúarbragðafokkurinn sér ekkert annað en esb og og evru.
Aðild íslands að esb er fjarlægur draumir í dag og því rétt að menn skoði aðra möguleika og þá sérstaklega þegar þjóð eins og Kanada hefur nánst frumkvæði að því.
Stjórnvöld andvíg umræðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 888611
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hugmynd um Kanadadollar er mjög áhugaverð.
Ég væri til að taka NAFTA umræðuna samhliða. Og hugsanlegt samtarf við Seðlabanka Kanada í gegnum NAFTA. Svo Ísland hefur eitthvað örlíitð að segja um peningastefnuna.
Sleggjan og Hvellurinn, 3.3.2012 kl. 10:43
S&H - aðalatriðið er að ræða hvaða möguleikar eru að taka upp annan gjaldmiðil en krónuna og gjaldeyrishöft verður að afnema eins hratt og hægt er.
Tillögu LM í þessu máli hafna ég.
Óðinn Þórisson, 3.3.2012 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.