3.3.2012 | 19:32
Ríkisstjórnarflokkarnir með jafnmikið fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn
Skoðanakannanir eru ákveðin vísbending um fylgi flokkanna. Það er vissulega ánægjulegt að Sjálfstæðisflokkuirnn mælist stærstur nú eins og í öllum öðrum skoðanakönnum eftir kosngar 2009 en nú aðeins með 34 %.
Þetta er vissulega áhyggjuefni enda er nú í landinu starfandi vanhæfasta ríkisstjórn lýðvleldissögunanr og er hugmyndafræðilega og getulega dauð en neitar að deyja.
Stjórnarflokkarnir VG og SF sem mælast samanlagt með jafn mikið fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn hræðast ekkert meira en kosngar og munu hanga á völdunum eins lengi og þeir geta.
Ekki ætla ég að eyða orðum í Bjarta framtíð enda á flokkurinn enn eftir að koma fram með stefnuskrá og hefur eina framlag formanna flokksins þeirra Guðmundar og Heiðu verið að þetta verði skemmtilegt partý.
Sjálfstæðisflokkuirnn er eina fjöldahreyfingin sem getur komið hér af stað framkvæmdum sem munu leiða til framfara svo ekki sé minnst á að verja réttarríkið.
Sjálfstæðisflokkuriinn
stétt með stétt
Sjálfstæðisflokkur stærstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn það finnst mér vera áhyggjuefni að lykilstjórnarandstöðuflokkarnir Sjálfstæðsflokkurnn og Framsókn skuli samtals vera 46,3% þegar ríkisstjórnarflokkarnir gjalda algert afhroð um 30% fylgi samtals að vísu eru tölurnar í þessari frétt eitthvað skrítnar þar sem samanlagt fylgi allra flokka er bara 95%. Mér sýnist að þessi könnun sé í raun vantraust á alþingi eins og það leggur sig og mér finnst að formenn þessra tveggja leiðandi flokka í stjórarandstöðu ættu að Íhuga sína stöðu og setja hagsmuni flokkanna og þjóðarinnar fram fyrir sína eigin.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 3.3.2012 kl. 22:34
Það er alveg eftir minni spá að valið á Bjarna Ben yrði bara tap fyrir flokkinn en hugsanlega honum sjálfum til nægju. Sveijatan B. Ben með þitt stolt af þínu ískalda mati, sem landinn hafnaði.
Hrólfur Þ Hraundal, 4.3.2012 kl. 00:01
Kristján - ég er sammála þér að það er ákveðið vantraust í gangi gagnvart alþingi en ég hefði haldið að x-d myndi vera yfir 40 % fastafylgi miðað við þá ríkisstjórn sem er í landinu. SDG og BB ættu vissulegað að hugleiða sína stöðu.
Hrólfur - ég studdi HBK og taldi að hún væri rétti aðilinn til að leiða flokkinn. BB fór einfaldlega eins aðrir 9 þingmenn flokksins fóru gegn ályktun flokksina að við ættum ekki að borga skuldir óreyðumanna og það hefur kostað flokkin mikið fylgi.
Óðinn Þórisson, 4.3.2012 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.