4.3.2012 | 11:14
Stjórnmálamenn rúnir trausti
Þann 1.feb 2009 tók við völdum minnihlutastjórn VG og SF eftir að SF fór í tætlur. Sú stjórn fór fram með fögrum orðum um skjaldborg heimilin. Minnihlutastjórin varð því miður að meirihlutastjórn í alþingskosnigum sem haldnar voru við mjög sérstakar aðsæður og voru margir sem vörðu við að halda kosningar svo skömmu eftir fjármálahrunið.
Nú hefur það gerst að 3 þingmenn hafa sagt sig úr VG vegna ólýðræðislegra vinnubragða Steingríms.
Svo horfum við á forsætisráðherra Jóhönnu sem nýtur aðeins 10 % trausts og var í 4 manna ráðherranefnd um ríkisfrjámál í stjórn GHH.
Sökum vinstri stjórnarinanr ríkir hér algjör pólitísk upplausn og nú þurfa þingmenn að sækja sér nýtt umboð til þjóðarinnar.
Segir Alþingi orkulaust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já mikið satt og rétt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2012 kl. 11:36
Ásthildur - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 4.3.2012 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.