Landsdómsmálið og Samfylkingin

SFÞað má aldrei gleyma því hvernig SF greiddi atkvæði í Landsdómsmálnu á alþnigi.
Það voru 4 þingmenn flokksins þau Ólína Þorvarðardóttir, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar og Skúli Helgason sé ákváðu eða hvort það var ákvörðun sem var tekin á þingflokksfundi flokksins að hlífa skyldi ráðherrum flokksins og dæma Geir H. Haarde.
Ef það ríkti einhver vafi í huga fólks hvaða hug Jóhanna Sigurðardóttir í raun bar til málsins þá fékkst það staðfest þegar hún sagði JÁ við að vísa málinu frá.
Það er rétt líka að minnast á Sigmund Ernir  sem sagði JÁ við að vísa málnu frá en sagði að það ætti að sýkna Geir - þetta er vægt til orða tekið stórfurðuleg hugsun.
Það liggur líka fyrir að Jóhanna bannaði sínum þingmönnum þó svo að þeir styddu tillögu Bjarna að vera með - þetta minnir óneytanlega mikið á vinnubrögð einræðisherra.
Ég vona að þetta sé í fyrsta og eina skiptið sem á íslandi sem kennir sig við lýðræði að fari fram pólitík réttarhöld - þessi réttarhöld eru fyrst og fremst merki um þau ömurlegu vinnubrögð sem Samfylkingin stendur fyrir.


mbl.is Ekkert áfall, segir Bjarni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Alveg sammála, Óðinn.  Ömurleg vanhæfni og valdníðsla Jóhönnu ætlar víst engan endi að taka.

Elle_, 4.3.2012 kl. 15:11

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elle - þessi réttarhöld eru svartur blettur á lýðveldissögnunni og  sagan munu dæma stjórnmálaferli Jóhönnu illa - hún sat í ríkisstjórn með GHH - lágkúra SF í þessu máli er algjör.

Óðinn Þórisson, 4.3.2012 kl. 17:38

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já og er það ekki Jóhanna og Össur sem munu mæta í yfirheyrslu vegna þessa máls á morgun...

Ég vil allt þetta fólk í burtu og aldrei sjá það aftur koma að málefnum Þjóðarinnar...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.3.2012 kl. 18:19

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - það var í hæsta máta óeðlilegt að Össur og Jóhanna tækju sæti í ríkistjórn í feb 2009.
En hafa ber í huga að þetta fólk er siðferðilega blint og ólíklegt að þau munu segja af sér.
Við sjáum það með t.d SJS að hann skuli ekki hafa sagt af sér út af Svavarssamnignum segir meira en mörg orð um þetta fólk - í
Í lýðræðisríkjum segir fólk af sér þegar það brítur stjórnarskránna - hér fagna menn því.

Óðinn Þórisson, 4.3.2012 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 421
  • Frá upphafi: 870435

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 305
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband