5.3.2012 | 07:22
Svartur dagur EN réttćtiđ sigrar

Ţađ vekur furđu erlendis ađ land sem telur sig vera lýđrćđisland standi fyrir svona réttarhöldum sem jú vissulega eru íslandi til mikillar minnkunnar og ţá sérstaklega ţeim sem standa fyrir ţeim.
Ţađ er enginn vafi í mínum huga ađ Geir verđur sýknađur af öllum ákćrum - réttlćtiđ mun sigra og hann mun koma út úr ţessu sem sigurvegri.
En ţađ fólk sem stendur fyrir ţessu verđur ađ lifa viđ sína ákvörđun.
Lágkúra Samfylkinarinnar kristallast í ţessu máli - ég átti ekki von á neinu öđru frá VG en svona vinnubrögđum enda virđist réttlćtiskennd ekki finnast ţar ef frá eru taldir örfáir einstaklingar.
![]() |
Landsdómur vekur alţjóđlega athygli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.