Vanhæfir ráðherrar ?

Aðeins 32 % þjóðarinnar styðja Jóhönnustjóirnina og algjört vantraust er á verkstjóranum.
Þeim hefur því miður algjörlega misfarist/ekki ætlað að koma atvinnulífnu af stað - þessi fækkun ráðuneyta skiptir nákvæmlega engu máli ef þeir sem sitja þar er með öllu vanhæfir til að vinna sínum emættisverkum.
Svandís Svavarsdóttir sem telur að það sé lagi að brjóta lög þar sem hún er í póltík sagði í viðtali fyrir áramóti að þessi ríkisstjórn þyrfti 2 kjörtímabil í viðbót til að breyta þjóðfélaginu - það er hryllingur að hugsa hvernig það þjóðfélag yrði.


mbl.is Fækkun ráðuneyta samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Jæja segðu...

Annars á þessi Ríkisstjórn ekki eftir að lifa lengur en í mesta lagi fram á næstu kosningar. Fólk er farið að bíða og eitt er alveg víst að vinstri flokkur verður ekki fyrir valinu hjá neinum sem ég þekki þegar þar að kemur...

Þjóðin verður lengi að jafna sig á þessum miklu svikum og lygum sem þessi Ríkisstjórn hefur boðið Þjóðinni upp á til að ná sínum persónulegum draumum fram... 

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 21.3.2012 kl. 22:30

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Inbjörg - hver dagur sem þessi ríkisstjórn er við völd er tjón fyrir þjóðina.

Óðinn Þórisson, 22.3.2012 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband