14.4.2012 | 16:25
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Besti flokkurinn er stærsti flokkurinn í borgastjórn Reykjavíkur - 34 % kusu hann í síðustu borgarstjórnarskosningum og fékk flokkurinn 6 borgarfulltrúa.
Hann myndaði meirihluta með Samfylkingunni sem fékk aðeins 3 borgarfúlltrúa í kjördæmi formanns og varaformanns flokksins sem verður að líta á sem slæma útkomu fyrir flokk sem leiðir ríkisstjórnarsamsarf.
Besti flokkurinn verður að eiga það við sig hversvegna hann hefur í raun afhent Samfylkingunni öll völd í Reykjavík og Dagur B. Eggerttsson er hinn raunvörulegi Borgarstjóri.
Það var mjög farsælt fyrir Reykvíkinga þegar 100 daga Tjarnarkvartettinn sprakk án þess að ná að búa til málefnasaming og Óskar Bergsson myndi að meirihluta með Sjálfstæðisflokknum og Hanna Birna varð borgarstjóri þar sem verkin voru svo sannarlega látin tala.
En nú hefur borgarstjórnarmeirihluti SF og Besta sem framfylgir sömu hafta og stoppstefnu sem ríkisstjórnin framfylgir ákveðið að slá af allar framkvæmdir.
Kjörtímabliðið er hálfnað og ef borgarstórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins heldur áfram á sömu braut þá mun flokkurinn uppskera ríkilega í næstu kosningum og Hanna Birna verður aftur borgastjóri.
Hann myndaði meirihluta með Samfylkingunni sem fékk aðeins 3 borgarfúlltrúa í kjördæmi formanns og varaformanns flokksins sem verður að líta á sem slæma útkomu fyrir flokk sem leiðir ríkisstjórnarsamsarf.
Besti flokkurinn verður að eiga það við sig hversvegna hann hefur í raun afhent Samfylkingunni öll völd í Reykjavík og Dagur B. Eggerttsson er hinn raunvörulegi Borgarstjóri.
Það var mjög farsælt fyrir Reykvíkinga þegar 100 daga Tjarnarkvartettinn sprakk án þess að ná að búa til málefnasaming og Óskar Bergsson myndi að meirihluta með Sjálfstæðisflokknum og Hanna Birna varð borgarstjóri þar sem verkin voru svo sannarlega látin tala.
En nú hefur borgarstjórnarmeirihluti SF og Besta sem framfylgir sömu hafta og stoppstefnu sem ríkisstjórnin framfylgir ákveðið að slá af allar framkvæmdir.
Kjörtímabliðið er hálfnað og ef borgarstórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins heldur áfram á sömu braut þá mun flokkurinn uppskera ríkilega í næstu kosningum og Hanna Birna verður aftur borgastjóri.
Gagnrýna borgaryfirvöld harðlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:27 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og ég er ekki frá því að flestir Reykvíkingar vilji kosningar sem allra allra fyrst og svei mér ef þú hefur ekki rétt fyrir þér að Hanna Birna gæti orðið Borgarstjóri aftur.
Þetta er búið að vera skrípaleikur út í eitt með þennann Borgarstjóra hann Jón Gnarr sem er búinn að spila þannig úr spilum sínum að það tekur enginn mark á honum...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.4.2012 kl. 19:54
Ingibjörg Guðrún - því miður er það svo í sveitarstjórnarlögum að ekki er hægt að boða til nýrra kosinga á miðju kjörtímabili eins er með þing - þannig að það þarf að mynda starfhæfan meirihluta ef viðkomandi meirihluti fellur eins og var ger hér í Kópavogi. Hanna Birna verður borgarstsjóri aftur - fólk kýs ekki grínflokkinn með trúinn í forystu aftur yfir sig.
Óðinn Þórisson, 15.4.2012 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.