Endurnýja þarf forystu Samfylkingarinnar

SFFlokkurinn mælist aðeins með 14,8 % fylgi - Jónas Kristjónsson blaðamaður hefur sagt að flokkurinn þurfi hepplegri formann og Dagur B. hefur ekki áunnið sér neina almenna viðringu sem varaformaður.
Forystukerppa er í Samfylkingunni - Össur hefur sagt að flokkurinn þurfi að fara endurnýja forystuna - Andrés Jónsson almanntengill hefur einnig sagt þetta - skipta þarf um forystu í Samfylkingunni fyrir næstu kosningar - hvaða einstaklingar geta hugsanlega komið inn fyrir Dag og Jóhönnu - Árni Páll kemur vissulega til greyna sem formaður - Össur hefur nefnt Katínu Júlíusdóttur - ólíklegt verður að telja að Guðríður Arnardóttir komi til greyna sem varaformður eftir afleik og bera ábyrð á að missa meirihlutann í Kópavogi - óliklegt verður að telja að Jóhanna gefi formannstólinn eftir og óliklegt að hún muni hlusta á ónæguraddir í flokknum en kannski er það fyrir bestu að hún svari fyrir sín verk í næstu kosningum líkt og Dagur mun þurfa að gera í næstu borgarstjórnarkosningum.


mbl.is Sjálfstæðismenn samþykktu viljayfirlýsinguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já segðu og þó að fyrr hefði verið.

En þetta fylgi segir bara eitt og það er að Ríkisstjórnin er fallinn og það verður að boða til kosninga tafarlaust...

Ríkisstjórnin er rúin öllu trausti og hefur það farið minnkandi frá upphafi held ég að óhætt sé að segja og þó svo að það sé algengt að fylgi falli við erfiðar ákvarðanir þá nær það sér yfirleitt upp þegar aðgerðir fara að skila árangri en það er ekki að gerast hjá þessari Ríkisstjórn heldur hefur fylgið bara fallið og fallið frá degi 1 eins og ég segi...

Annars er hún alveg merkileg þessi kvörtun hans Dags vegna þess að þetta er akkúrat hátturinn og vinnubrögðin sem Samfylkingin og Besti flokkurinn hafa verið með...

Segja eitt og meina annað....

Kv.góð

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.4.2012 kl. 19:29

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - ÞB hefur sagt að VG sé klofinn 3 - 9 og ÁI hefur sagt að í raun sé minnihlutastjórn í landinu - en meðan þeir hafa 32 sem í raun styjðja hana situr hún valdanna vegna - vantraust á ríkisstjórinna - DBG viðhefur vinnubrögð sem eru honum og flokknum til háborinnan skammar.
Samfylkiingin hefur ekkert val - ef þeir vilja koma í veg fyrir afhorð í næstu kosnginum verður að skipa um forystu í flokknum - það blasir við öllum.

Óðinn Þórisson, 15.4.2012 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 309
  • Frá upphafi: 870027

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 213
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband